Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 28
224 HEIMILISBLAÐIÐ bóginn, og á liverju kvöldi lagði sterkan ilm af steiktu kjöti frá pönnunni hans Ólafs. En þegar þeir komust að lokum til Seward, og sú stund rann upp, að Ólafur ætlaði að snúa heim á leið aftur, var sem blikaði á stál í augum gamla Svíans, og Alan langaði til að gleðja liann eitthvað og sagði, að sá dagur mundi ef til vill renna upp, að hann færi með honum til Síberíu. Svo horfði hann á éftir litla bátnum, unz liann livarf fyr- ir nes. Þegar Alan var orðinn einn, varð löngun hans til þess að komast sem fyrst lieim sterk og hamslaus. Og hann hafði hamingjuna með sér. Tveim dögum eftir að liann kom til Seward kom strandferðaskpið, sem flutti póst og lielztu nauðsynjar norður, og liann fékk far með því. Ferðin gekk vel en seint milli ótal hafna um eyjar og nes til Unalaska. Þar var heppnin honum aftur hliðlioll, og liann komst eftir vikudvöl þar með vöruflutningaskipi áleiðis til Nome, og þar sté liann á land liinn tólfta júní. Koma hans þangað var öllum óvænt, en litla gráa borgin með einkennilegu, dökku skuggunum og skógi af skorsteinum, tók lionum opnum örmum, og hann fékk kökk í hálsinn af feginleik, er hann sté á land úr litla bátnum, sem flutti liann frá skipinu. Að baki borg- arinnar í nokkrum fjarska risu skörðóttir tindar Saw- Tooth-fjallanna, en sýndust þó svo nálægir, að manni fannst vera hægt að ganga þangað á hálfri klukku- stund. Þetta var lians heimur. Hér hafði liann lifað sorgir og gleði lífsins, og hér bjó fólkið hans. Hér bjuggu þeir menn og konur, sem gættu norðurdyra Iieimsins. Það var fólk með sterk og hugrökk hjörtu og elskaði land sitt jafnmikið og sitt eigið líf. Frá þessum litla, gráleita bæ, sem var einangraður frá heiminum hálft árið, fóru ungir menn og konur til háskólanna suður í Ríkjum, til liinna stóru og glaummiklu horga. En þau komu alltaf aftur. Nome kallaði þau til sín aftur. Einmanaleikinn dró þau til sín, jafnt um kalda vetur sem hlómgandi vor. Þetta var ný kynslóð landnema, sem elskaði Alaska á sama hátt og Alan. 1 lians aug' um var svört og óhrjáleg loftskeytastöðin i Nome meira virði en Frelsisstyttan, og veðurbörðu kirkjuturnarnir þrír mikilsverðari en Hvíta liúsið í Washington. Þarna við kirkjugaflinn liafði liann leikið sér, þegar hann var lítill drengur. Hann hafði staðið og horft á, þegai: verið var að mála kirkjuturnana. Hann Iiafði Iijálpað til að lagfæra götumar. Og hér hafði móðir lians hleg- ið, lifaö og dáið, og faðir hans markað þúsundir spora GÖTUÓSPEKTIR í REYKJAVÍK. Allagasamt hefur verið á gölum liöfuð- staðarins veturinn 1897—98, ef niarka D1® eftirfarandi frásögn: „Um langan tíma í vetur hefur þesS orðið vart hér á götunum á kvöldi11' að ráðizt hefur verið á kvenfólk, hefur það oftast verið einn rnaður, flð sögn, en stundum fleiri. Sagt er °®’ að karlmenn liafi orðið fyrir svipuðu111 _ertingum. — Ekki hefur það enn kon^ izt upp, liver eða hverjir eru valdir al þessu, en vonandi er, að lögreglan reytu að ná í sökudólgana, og veitti ekk1 a að fjölga lögreglumönnunum“. Fjallkonan 12. jan. 1H9S. „ALL-KVIKLEGT“ í HÖFUÐ- STAÐNUM. „Uin þessar mundir er hér all-kv1^ muuui* u* ^ ^ legt í bænum (þ. e. Reykjavík), þ'* hæði eru sveitamenn farnir að ko111 hingað í verzlunarerindum smunt, ^ svo eru hér fleiri þjóðir fyrir en mennt er vant að vera. Auk þess sCI' Danir eru hér á skipum sínum, þa c hér Noregsinenn með viðarfarm, l'ra ar á þremur herskipum og — 11U® S<A oss þykir nýstárlegast — Spánverjar einu skipi. Ziemsen kaupmaður 11 fengið skip þetta í Hamborg til lel®1 ’ flytur það út liingað tígulstein, s,el spjöld til húsaþaka og kalk og d- *>C^ konar. Er mælt að það sé efnið 1 Se -A hef,ir gjafahús eitt mikið, sem komm til orða, að hér yrði selt á stofn lUI1 ^ skamms, og scm ekki verður neitað' inikil þörf er á. Síðan tekur skiP^Þ® fisk og flytur til Spánar. Væri nú 0 ^ andi, að vel tækist til og Spán'erl hændust að oss til fiskkaupa . Reykjavíkurpósturinn í j11,11 1 ALÞINGISKOSNING í REYKJaV^' „í Reykjavík framfór kosning dl . þingis 29. í fyrra mánuði. Var v hjörn kaupmaður Jakohsson kosi1111 þiugismaður með 42 alkvæðuin,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.