Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 5
201 ^EIMILISBLAÐIÐ * Sóðum sveitabæjum. Þau voru þó nothæf ' rir sýslumannshjónin eins og sakir stóðu, 611 tiifinrianlegastur skortur var á garði, því j §arðrækt var þá afar lítið stunduð á Is- .andi- Er þessu var þó fljótlega bætt, ,,og af *’ skrifar fru Thorlacius, verið allstolt PVl5 að strax fyrsta árið ræktaði ég vmsar tegund at stasði lr af rófum, nokkrar káltegundir, spín- °' B., sem dafnaði vel miðað við kringum- llll'uar og varð okkur til mikillar gleði“. essi gleði átti sér þó ekki langan aldur. . raektin varð fyrir óvæntri og einkenni- l , trutlun, og segir frú Tliorlacius svo frá í t' uokkurn, þegar við lijónin vorum 'aupstað, kom ríkur bóndi, Tli. að nafni,* Uieð t •• 1 ... að' tV° llundru® fjar 1 rekstri. Hann opn- j,-l ®ar®sbliðið og rak féð inn í garðinn, enda ag ^ulltrúi okkar og vinnumaður reyndu ho °ma 1 veS fyrir það með því að benda ir að l)arlla værl1 ræktaðir garðávext- tuikl ^ ^lann taldi’ að þaS gæti okki valdið Vióui, þótt féð træði niður ofurlítið af jv..aS1 ’ eills og hann orðaði það. Af því að Vori1 á garðinum, kom það að litlu a *’ þ°tt okkar menn rækju féð út um íafil ^eirra’ ÞV1 aó bóndinn lét reka það tj^.1 lar®au inn uni hitt. Að lokum sagði full- ].-( °11 llQuum, að sýslumaðurinn mundi ekki ij, l08Sa óhegnt, þegar bann kæmist á snoð- ókv^n’ Evað skeð hefði. Varð bóndinn þá a viði °g reif niður hjallinn okkar í reiði 81nni. 8arð°ai llaf3i llvllzt góða stund í kál- okj^ nnin’ lagði bóndinn aftur á stað og mætti af f ^ ^ leiðinui- Aarð ekkert um það ráðið ^tunj111).^01011 llaus’ bvað skeð hafði fyrir lnJó ] • °mi' Hann kyssti manninn minn vtr;y lartanlega, að því er séð varð, og lét mig engU 0,18 sauia aðnjótandi. Kallaði liann mig ai þyi ad ég var í hvítum fcjól. Þegar sem i °Ml’ ieu8lun við vitneskju um það, ^ttgarl ha^ði’ °S geta víst allir gert sér í að sj/ índ’ hvað okkur muui hafa fallið illa þennan litla blett, sem við böfðum lagt * etiiÖum iCp^þkindiim átt við Þórð bónda á Finns- Sýslumannshjóhin Gytha (1782—1861) og Theodorus Thorlacius (1774—1850). svo mikla alúð við og orðinn var okkur svo kær, gereyðilagðan og allar okkar uppskeru- vonir að engu orðnar. Maðurinn minn stefndi bóndanum, en liann var aðeins dæmdur til að greiða tvær spesíur til fátækra. Mál þetta vakti mikla atliygli í héraðiriu og bakaði okkur mikla óvild, ekki aðeins hjá almúganum, lieldur einnig hjá prestunum, sem sumir hverjir létu í ljós undr- un sína yfir því, að liann skyldi hafa látið sekta manninn, þó að fé lians liefði troðið niður ofurlítið af „grasi“ í garðinum. Ég skýri frá þessu litla atviki ekki aðeins vegna þess sjálfs, lieldur einnig vegna afleið- inganna, sem urðu langvinnar og furðuleg- ar. Þegar maðurinn minn var í embættis- ferðum, kom það t. d. stundum fyrir fyrst á eftir, að fólk lokaði fyrir bonum bæjunum, eða vísaði honum til næsta bæjar til að fá mjólkursopa að drekka, allt vegna þessarar sektar, sem bóndinn var dæmdur í. Maður þessi var kallaður „monsieur“, en það þýðir, að hann var ríkur og frændmargur“. BRÚÐICAUP. Stuttu eftir komu sýslumannshjónanna til Eskifjarðar bauð séra Björn Vigfússon prest- ur á Eiðum þeim til brúðkaups síns og dóttur sýslumannsins í Norður-Múlasýslu.* Þau þágu * Þann 24. sept. 1801 gekk séra Björn Vigfússon (1776—1848) að eiga Þórunni, dóttur Guðmundar sýslumanns Péturssonar í Krossavík, en hún dó árið eftir. — Sr. Björn var prestur að Eiðum árin 1801— 1830 og síðar að Kirkjubæ.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.