Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 231 Draupnisútgáfan gefur út flokk skáldsagna, sem bera hið sameiginlega heiti hvíld í tómstundum manna. DRAUPNISSÖGUR Eru sögur þessar sérstaklega valdar með tilliti til þess, að þær séu góð- ar skemmtisögur í vönduðum þýðingum, líklegar til vinsælda, og að öðru jöfnu valdar sögur eftir viðurkennda og þekkta höfunda. Setur útgáfan metnað sinn í það, a8 fólk geti treyst því, a8 hver og ein ein- asta Draupnissaga sé valin skemmtisaga, er veiti holla tilbreytingu og hvíld í tómstundum manna. Þessar sögur eru þegar komnar út: ~w * 1 * Astir landnemanna Eftir GWEN BRISTOW Stórbrotin, áhrifarík og spennandi ástarsaga. Ógleymanlegar lýsingar úr ríki náttúrunnar og á liinni eilífu viðureign kynjanna. — Verð ób. kr. 32.00, ib. kr. 40.00. Kona manns Eftir VILHELM MOBERG Bersöglasta og hispurslausasta ástarsaga, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum á síðari árum. — Verð ób. kr. 18.00, ib. kr. 26.00. Ofjarl hertogans Eftir ALEXANDRE DUMAS Óviðjafnanlega spennandi saga um ástir og launráð, liættur og hetju- dug. — Verð ób. kr. 25.00, ib. kr. 35.00. Fyrsta og önnur sagan munu nú vera uppseldar hjá flestum bóksölum, en liægt er að útvega örfá eintök af öllum þremur sögunum. — Verð þeirra allra er kr. 75.00, en í snotru bandi kr. 101.00. Talið við næsta bóksala eða snúið yður beint til útgefanda. Draupnissaga er góð saga. ^^rau|uiÍAiil^ci|tta Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.