Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 29
225 ÖEIMILISBLAÐIÐ 1 'ivítan sandinn í fjörunni, þegar tjöldin á strondinni '°rn eins og fjöldi hvítra máva. I*egar hann sté á land, starði fólk fyrst orðlaust á 'ann, en svo kom það og bauð hann vélkominn. Menn Eöfðu ekki búizt við honum, og undrun þeirra gerði Pae að verkum, að þeir tóku óvenjulega fast í liönd an®. Slíkan málhreim liafði liann ekki lieyrt suður í 'kjuin. Þessar raddir voru svo léttar og glaðværar. ll'u strákpattarnir staðnæmdust við lilið hans og góndu a kann. Eskimóarnir komu líka til lians brosandi út Undir eyru og kreistu liendur hans. Það barst eins og eldur í sinu um bæinn, að Alan Holt væri kominn aft- Ur sunnan úr Bandaríkjum. Kunningjarnir streymdu líans úr öllum áttum. Þannig var fyrsti þáttur heim- k°»iunnar. ^ ^lan dvaldi vikutíma í Nome. Karl Lemon liafði 0>nið þangað nokkrum dögum á undan honum. Vet- Uriun hafði verið góður og lofaði góðu og uppskeru- ríku suniri. Allar lijarðir voru í góðum holdum, og Eski- u°ar og Lappar voru bústnir í kinnum og báru vitni 11111 uaega fæðu og vellíðan. Hálf milljón lireindýra j\kk á sléttum Alaska, og hirðamir voru í sjöunda j, mui- Lctta mátti kalla mjög gott, þegar tekið var til- ir til [)esg5 ag árið 1902 voru dýrin innan við fimm suud. Eftir önnur tuttugu ár mundu þau verða tíu milljónir. En þessi velgengni og enn stærri framtíðarvonir fyr- Alaska vöktu grunsemdir Alans um það, að Nome i* eltki jafnbjarta daga í vændum. Eftir að liafa beð- , langan vetur, meðan beztu menn Alaska unnu að tij3 Um bess í Washington, gekk sá orðrómur frá manni uianns, að hinir háu lierrar, sem réðu öllum ráð- j.^j 1 þúsund mílna fjarlægö, ætluðu ekki að hreyfa 3 lingur til hjálpar landinu. Auðhringarnir neituðu gefa eftir nokkuö af sérréttindum sínum og liéldu tíugm%a uppteknum hætti. Kol, sem ættu að kosta JlJiali’ ef þau væru grafin úr námum Alaska, mundu a airam að kosta förutíu dali. Verzlunareinokun- jg le 1 enn séríeyfum sínum. Félögin börðust innbyrð- j 1 Um Vold 0g áhrif, og Alaska var enn þá eins og ’Jaður og sveltur maður við nægtabúr þessa dá- U e^a lands. Forseti Bandaríkjanna hafði lofað að siam8mkja hið mikla land norðursins og sjá það með jj..,m eigin augum. En mundi liann koma? Alaska Ver_^U aður verið gefin mörg loforð, en þau liöfðu öll b A Svikin> En þetta var von, sem gagntók fólkið, og yggði á henni. Frelsið var á leiðinni, þótt liægt Magnús bóndi Jónsson í Bráð'ræð'i vara- þingmaður með 48 atkvæðum. Á fund- inum gáfu 72 menn atkvæði“. tslendingur 29. okt. 1864. MANNTJÓN AF ELDINGU. „Á Auðnum í Kálfatjarnarsókn (Gull- bringusýslu) sló eldingu niður 17. þ. m. og drap 2 menn, en skemmdi að auk 7 manns meir eður minna“. íslendingur 30. marz 1865. „HÁRSALA TIL ÚTLENDRA“. 1 aðsendu greinarkorni í Tímanum 14. febr. 1872, er fordæmd með svo- felldum orðum „liin mikla bársala til útlendra“: „Á hinni miklu hársölu til útlendra, sein nú er farin að tíðkast hér um Suð- ur- og Austurland, mun mörgum þykja vel við eiga, að vekja eftirtekt seljend- anna á, hversu það virðist eiga illa við, að lála slíka kaupendur safna stórfé á ferðalagi sinu hér, hæ frá bæ (o. s. frv.), við að reyta af fólki eitt hið feg- ursta skraut líkamans, nl. hárið, og það fyrir litla sem enga horgun. Oss furðar stórlega að fólk hér — og það jafnvel heiövirt kpenfólk — skuli ekki hera meiri virðingu fyrir höfuðhári sínu en svo, að láta menn þessa vera að fara höndum um höfuð sitt, til að svipta það hinum fegurstu hárlokkum sínuin. Með því er líka horfin endurminning- arinnar fagra hugmynd, sem innifalin er í því að geyina hárlokk af sínum ást- fólgnu til minningar um þá, en sent hverfur við það að vita þá í svo margra hönduin, sem hafa óveröuglega aflað þessa. Óveröuglega af því, að þeir hafa ekki borgað þá sem annars vera hæri, því skyldi þessi hársala eiga sér 6tað, ætti hvert „lóð“ af hárinu að kosta 4 —5 rd. Oss sýnist það mikið fremur sæmandi fyrir okkar lag- og fagurlientu systur á íslandi, að æfa sig í að gera „armhönd" og „úrfestar“ af liári sínu og selja það þannig, ef þær þá vilja, en að byrja með að selja það svona óunu- ið, eins og ullina okkar o. fl.“ ★ Fjórum mánuðum senina hirti sami höfundur, en hann auðkenndi grein sína hér að framan með merkinu 1/400, svo- liljóðandi „áréttingu“ á greininni:

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.