Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 27
HEIMILISBLAÐIÐ 223 aSar og nú er nýliðinn, gengum við móðir þín saman yfir þennan dal, Alan. Sérðu litla hvamminn þarna við víkina, þarna við stóra steininn, sem sólin glampar Við hvíldum okkur þar. — Það var rétt áður en þú f^ddist. Hann hafði talað urn þetta alveg eins og það hefði 8®rzt daginn áður. Og Alan liafði séð hamingjuna ijónia af andliti föður síns, er liann liorfði yfir dalinn, °g sá þar eittlivað fyrir hugskotssjónum sínum, sem °ngi>m annar en liann einn gat séð. Og Alan fannst sem ofurlítill vísir sams könar liam- lngju væri að búa um sig í hjarta lians við lilið sorg- arinnar. Þar mundi aldrei framar verða autt og tómt. lílnn mundi aldrei framar verða aleinn og yfirgefinn. Minningarnar urn þessa atburði miuidu framvegis verSa hluti af lionum sjálfum og lífi lians; verða hon- 11111 það sama og föður hans. Þær mundu verða honum lnJúksárar og livetjandi og gefa honum styrk á erfiðum 8tnndum. Þessar minningar mundu fylgja lionum hvern ag hinna ókornnu ára, en þó mundi enginn verða þess Var nema hann einn. Þær mundu verða hulinn lielgi- nniUr, sem hann byggði vígi urn, eins og faðir lians. j a ilr vissi meira um þetta en aðrir menn, af því að ann þekkti föður lians eins og bróður sinn. Holt hinn ®^dri hafði alltaf verið hreinn og beinn með bros á vör 1 hverju mótlæti. Hann liafði jafnvel dáið með bros a v°rum. Ólafur hafði séð föður lians stækka með hörm- 11111 8®um og byrja nýtt líf á rústum þess heims, sem 'Ur hrunninn til ösku. Oa lionum liafði fundizt hann °a var við sömu kenndirnar lijá Alan, er þeir leit- u saman um ströndina. En Alan nefndi nafn Mary ^tandish aðeins með sjálfum sér, á sarna liátt og faðir . 3118 hafði geymt nafn Elísabetar Holt sem helgidóm 1 hjarta sínu. Ólafur liafði séð það af skarpskyggni j.111111 °g lífsreynslu, að nú var mjög líkt á með þeim v'ð^Um ^°mi^’ en hann minntist ekki á þetta einu orði 1 ^an> né neitt annað er snerti þetta. ann talaði aðeins um Síberíu — alltaf um Síberíu, °" hraðaði ekki ferð sinni til Seward. Alan fann held- enga hvöt lij á sér til þess að flýta förinni. Dagarnir °ru langir og hlýir, og gróðurangan í loftinu, en næt- P. °ar v°ru kaldar og stjörnubjartar. Alla daga risu 111 yfir þeirn eins og voldugir kastalar, sem földu tiirn a 81na í skýjunum. Þeir fóru með ströndum fram °g oftast tnnan eyja og skerja, og sváfu um nætur við rðeld á einliverri eynni, og settust snemma að á hverju 0 h 1’ arfuglarnir flugu í stórurn hópum norður á bandi við „Manhattan’s Meniorial Ho- spital“, sem við |)á aukningu verður stærsta rannsóknarstöð og sjúkrahús heimsins fyrir krabbameinssjúklinga. En eru menn nokkru nær því að ráða niðurlögum krabbameinsins, þótt þetta komi til? kann einhver að spyrja. Þar er því til að svara, að þeir Sloan og dr. Kettering eru sannfærðir um, að á skömmum tima mætti takast að vinna bug á þessuni liræðilega sjúkdómi, ef til þess væri varið þeirri orku, gófum og fjármagni, sem sameinað var til þess að smíða kjarnorkusprengjuna. í viðtali við blaðamenn fórust dr. Kettering m. a. svo orð: „Mr. Sloan og ég höfum á und- anförnum árum unnið að því.í samein- ingu að leysa ýmsar tæknilegar þrautir, sem í fyrstu virtust óræðar, en nú liggja í augum uppi að kallað er“. Þessi veglega gjöf, sem hér hefur verið frá skýrt, tryggir hinni nýju rannsókn- arstofnun 200,000 dollara árlegar tekjur í tíu ár. Og gefendurnir gera sér vonir um, að aðrar gjafir muni liækka þá upphæð upp í hálfa milljón dollara. En nteð því fjármagni telja þeir, að unnt muni verða að fá til varanlegrar samvinnu nokkra lielztu menn á sviði krabhameinsranusókna hvaðanæva að úr heiminum. Dr. Kettering er kunnur mjög og mik- ils virtur vísindamaður. Hann hefur und- anfarin 25 ár stjórnað vísinda- og tækni- rannsóknum General Motors bílasmiðj- anna. — Óþarft er að taka fram, hve miklar vonir eru tengdar við þetta glæsi- lega framtak á sviði krabbameinsrann- sóknanna. Bómull, sem ekki getur fúnaS. Frá New Orleans koma' fregnir um það, að tekizt hafi að finna ráð til að verja bómull rotnun og fúa, en þagað er yfir því, á livern hátt þetta sé gert. En vera má, að nokkur bending felist í því, að slík bómull er kölluð „acetyleret'1 bómull. Sýnisliorn af slíku bóniullarefni hafa verið látin í jörð, þar sem var svo mikið af rotnunargerlum, að venjuleg bómull mundi hafa fúnað niður á einni viku. En liin „acetylerede“ bómull var tekin upp að ári liðnu og var þá sem ný, ekki einu sinni slagi í henni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.