Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 6
202 boð lians, en frú Thorlacius renndi engan grun í, livaða erfiðleikar væru samfara langn ferð á þessum tíma árs, einkum fyrir konur. Eftir eins dags ferð á liestum — því að urn annað var auðvitað ekki að ræða — náðu þau á áfangastaðinn, og ræður að líkuin, að þetta liafi verið erfitt ferðalag fyrir hina ungu dönsku konu. Vígslunni lýsir frvi Tliorlacius sem liér seg- ir: „Brúðkaupsgestirnir safnast saman á kirkjustaðnum. Karlar skipa sér í hóp og kon- ur sömuleiðis. Snúa hóparnir sér livor að öðrum. Karlar taka liöndum saman og kon- ur einnig og síðan taka flokkarnir að mjak- ast hægt og hægt í átt til kirkjunnar. Þetta er hinn svokallaði brúðargangur. Á þennan liátt tekur það allt að stundarfjórðungi að komast vegalengd, sem ekki er nema tveggja mínútna gangur. Eftir að setzt var að veizlu- borðinu lásu tveir synir prófastsins* * borð- bæn á latínu“. Seint um kvöldið, að borðlialdinu afloknu, fór frarn þjóðleg atliöfn, sem frú Tliorlacius gat þó ekki verið viðstödd sökum lasleika. Hins vegar komst hún fyllilega á snoðir um þennan sið síðar meir, og segir því frá lion- um í sambandi við brúðkaup sr. Björns og Þórunnar. Afsakar frúin, ef einhverjum þyki frásögn þessi lmeykslanleg, og væntir þess, að lesendur skoði liana lileypidómalaust. Síðla kvölds, þegar liinu eiginlega veizlu- haldi er lokið, afklæðist hrúðurin einhverju af liinu óþarflega mikla fatadúði og sezt á hjónarúmið tilvonandi. Hjá lienni setjast nokkrar tilvaldar konur, sem eru umboðs- menn liennar eða talsmenn. Kemur þá inn brúðguminn og með lionum nokkrir karl- menn aðrir. Hefjast þá umræður um það, live mikiö mundi gefandi fyrir að fá að samrekkja brúðinni. Býður brúðguminn síð- an fyrsta boðið, en annar býður betur, og svo koll af kolli, hver í kapp við annan. Held- ur þessu áfram, unz umboðsmönnum brúð- arinnar finnst nóg boðið, og er þess að sjálf- * Prófastur var sr. Árni Þorsteinsson á Kirkjuba: (d. 1829). Synir hans, sem nefndir eru, niunu hafa verið Stefán (f. 1787) og Sigfús (f. 1790). HEIMILISBL AÐlP sögðu ávallt gætt, að brúðguminn eigi 61 asta boðið. — Uppliæðin, sem boðin er, »e,n ur stundum nokkur liundruð spesíum, en þegar fátækara fólk á hlut að máli, eru þ° ekki boðnir peningar, lieldur kýr eða nokkr ar kindur. Greiðslan fyrir brúðarsænginí* er séreign konunnar, og er gerður um hana skja^ festur gerningur. Enda þótt maðurino se skuldugur við fráfall sitt og bú lians hrokkvl ekki til greiðslu þeirra, eru þess engin dsein1’ að gengið sé að þessari eign konunnar. Þegar umboðsmenn brúðarinnar liafa þan*' ig tekið boði brúðgumans, yfirgefur fólk hrú^ lijónin stundarkorn, en litlu síðar konta a ir veizlugestir inn til ungu lijónanna, og h'eí og einn flytur þeirn eins konar heillaúshir í ljóðum, sem ýmist eru sungin eða in fram. Getur sú atliöfn tekið allt að nokkmn kltikkustundum, og liafa menn búið sig u ir hana fyrirfram. — Hver sá, sem sung1 liefur eða mælt fram heillakveðju sína, gen^ ur jafnskjótt út og er lionum þá veitt VJ Daginn eftir brúðkaupið komu „óa'úU gestir, sem ekki liafði verið boðið til ver7^ unnar. Fluttu þeir einnig lieillaóskir í um og var að því búnu veitt víu. Á þriðja degi lögðu sýslumannshjónin stað lieimleiðis. Voru engir veizlugestann 1 (Y þá farnir, en ætluðu þó brott þann dag» sem venja var til. Rignt hafði þessa daga ° voru ár í vexti. Hrepptu þau hjón þvl verða vosbúð og komu lirakin til Nikulá8 (( ríka í Dalhúsum.* Vænti frúin þar „fmna ’n VaJ gistingar, en liið gagnstæða varð raunin- þeim þó vel tekið og alúðlega og föt þe,r þurrkuð. — „Um kvöldið rak ég mig a ann í stofunni“, segir frúin, „og fór lieil,n ið af lýsi í kápuna mína. Veitti húsfreyja þeS - s singa strax athygli og gerði sér allt far um ao J það úr kápunni. Einnig sleikti hún lllln sína í livert sinn, sem hún deif þeim 1 h'111^, ann til að hagræða kveiknum, til þe9® ^ ekkert af þessum vökva, sem er lsle» e cf * í neðanmálsgrein i fyrri útgáfu bókarinn þess getið, að þessi siður, þ. e. að bjóða í bru • ina, tíðkisl ekki sunnan lands, svo að vitað sc. * Gíslasonar, f. ca. 1758.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.