Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 14
210
gætni vakið lijá honumi ást til borgar for-
feðra sinna. Ibúum Antwerpen liafði
stórfækkað, en starfsþrek borgaranna var
ólamað, og þegar barðstjórn Spánar af-
létti tók hún að rétta við og átti eftir í buga
og list Péturs-Páls Rubens að auðgast af dæma-
fáu skrauti og dýrð. María Pypelinckx, sem
var jafn dugleg sem bún var stolt, sá um að
ná aftur eigum fjölskyldunnar og láta son
sinn njóta fyllsta réttar til gengis og frama.
Drengurinn, sem af latínusléttum föð-
ur síns liafði komizt niður í því máli,
var ásamt öðrum sonum betri borgaranna
sendur í skóla til aldraðs lieiðursmanns, sem
fyrir 50 árum liafði gutlað í sígildum fræð-
um. Gamli maðurinn var prýðis kennari, en
liann gat ekki kennt þessum velgefna nem-
anda margt. Rubens var eldfljótur að læra,
var iðinn, skýrt hugsandi og atliugull. Þýzku
talaði liann reiprennandi og gat brugðið fyr-
ir sig latínu af hreinni list. Þegar liann lióf
listamannsferil sinn gat lxann mælt á sjö
tungumálum. Aldrei var hægt að bregða lion-
um um leti. Varla er til í veraldarsögunni
annar maður slíkur sem hann, jafn stöðug-
lega upplagður til verks og jafn fær um á
liverju augnabliki að leysa það vel af bendi.
Sem drengur var hann sístarfandi, laus við
allan slæpingsliátt og keipi eða duttlunga.
Og þessum eiginleikum liélt hann aHt sitt
líf, livort sem liann starfaði sem málari, stjórn-
málamaður eða kennari. Hann liélt sér við
jörðina og þau viðfangsefni, sem þar biðu;
liann þjáðist ekki af draumórum eða annar-
legum bugsýnum, hann lét slíkar sálir eins
og binn marglirjáða Michel-Angelo um him-
inn og helvíti, en kaus sér að sigrast á dýrð
veraldarinnar.
Þrettán ára kvaddi hann gamla latínuhest-
inn, og móðir bans kom lionum til hirðar-
prinsessu einnar. Hans var leikbróðir prins-
essunnar í ár, lærði frönsku og kurteisisvenj-
ur, en lionum geðjaðist ekki að lífinu við hirð-
ina, kom beim til móður sinnar og gerði
benni ljósan þann ásetning sinn að gerast
listamaður. Móðir lians varð felmt við; hún sá
engan frama eða gróðaveg í listinni, liún
HEIMILISBLAÐlÐ
liafði með sjálfri sér ætlað syni sínum a^
verða lögfræðingur að dæmi föður síns. Hun
kvaddi ættina á sinn fund, þá meðlimi, senl
til náðist — bóp heiðarlegra kaupmanna»
sem urðu mjög snortnir af liinni tignu °S
glæstu framkomu unga mannsins. Rubens
hafði sitt fram. Ákvörðun hans var ekk*
augnabliksbóla heldur liafði bún verið tek'
in eftir margra ára atbugun og reynslu, ]a’
frá því liann var örsmár hnokki í Cologne»
er hann teiknaði myndirnar í svissnesku bibb
unni hans föður síns.
Rubens nam lijá þremur meisturum °S
allir voru þeir einlægir aðdáendur binna
glæsilegu en úrkynjuðu listastefnu ítölsku
meistaranna. Hjá þeim fyrsta, sem var fjí,r
skyldur ættingi hans, Verliaecbt, dvaldi bann
aðeins í sex mánuði og lærði ekkert; auuar’
Von Noort, þjálfaði hann vel í undirstöðu
atriðum málaralistarinnar. Van Noort v£,r
blótsamur náungi og ruddalegur í ftaja
komu, og var það Rubens raun að umganga^
bann, enda var liann gersamlega laus við a
taka tillit til annara. Hinn þriðji, Van VeeU»
eða Vaeníus eins og liann vildi láta ka 1
sig, var vel menntaður á sviði lista og vlS
inda, mikill ferðalangur, gat ort á fj°l ‘
r • r 1* l^'
tungumála og laginn í iðn sinni. Hann var
legur málari, sem liafði glatað talentunn1’
ef liún befur nokkru sinni verið fyrir hen ’
með því að apa stefnur Florenz og FeneyJ
í listinni, enda var liann sá eini, sem kunn
nokkur skil á ítalskri list á Niðurlönd1111
og þá þekkingu veitti hann nemanda sín1111
Árið 1599, þegar Filippus II. gifti dóttur slin
Albert erkibertoga og gaf þeim í brúðargJ
Niðurlönd, þá fengu Van Veen og nema11
lians vinnu við hátíðaskreytingar fyrir
jflÓt-
til Aut;
nu
töku liinna konunglegu brúðbjóna
werpen. Árið 1560 ferðaðist Rubens, sem ^
bafði lært allt, sem meistari lians gat K
honum, 23 ára gamall, meistari St. HúkaS
gildisins síðan foringi hennar fluttist
Italíu, ríðandi á bestbaki frá Antwerpen
Feneyja‘ ... i.on-
Veröld listar og velmegunar opnaðist ^
um. Engimi málari tuttugu og þriggJ3