Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 213 milln og allt annað, sem mér hefur verið gef- 8vo og allar bækur, blöð og rit, sem ég a’ a8amt þeim myndum, sem eru í eigu minni, |)a;r5 sem eru mannamyndir. Hinar mynd- lröar, sem eru í vörzlu minni, og eru fagrar, a Pétur-Páll, sem málaði þær“. Meðan Rubens dvaldi á Italíu liafði liann °rðið fyrir álirifum margra meistara á list- 81nni: bann hafði lært að teikna mannslík- atnann af Miclielangelo, fengið á myndir sín- ar yndisþokka mynda Rafbaels, formfestu ^lantegna og liti Titians og Veronese, og liið ^öllaukna í list Tintoretto. En eðli sjálfs sín 'afði bann þó ekki glatað: binu flæmska litum og formum í því landslagi, sem ann var alinn upp í, hann var Pétur-Páll abens. I myndum bans frá þessum tíma, [rani til þrjátíu og fimm ára, eru ítölsku áhrifin stórmikil, en þegar borft er á þessar myndir, verður ekki komizt bjá því að sjá j þeini baráttuna sem listamaðurinn er að eyja við sjálfan sig og sjá að nýr persónu- eiki, sjálfstæður og sérstæður, er að fæðast 1 keimi listarinnar. Af þeim óteljandi mál- llrnm, sem dvalizt bafa á frægum stöðum lista- 8afna og drottnandi listamannalífs, er Rub- eils nteðal binna fáu, sem bafa náð því tak- marki að verða eftir það meiri listamaður °g betri og sterkari persónuleiki. Og gleym- 11111 þá ekki því, að það var ekki fyrr en liann aftur var korninn Iieim og tekinn að nýju I starfa í því umbverfi, sem hann ólst upp b að honum tókst að bagnýta menntun sina °g laerdóni og skapa listaverk, sem sérstæð lllega kallast að smekk og listagildi. I*egar bann kom til Antwerpen hafði list II rar veraldarinnar Iirakað: ítalska listin var 1 krað'ri niðurleið og málararnir á Niðurlönd- llri’ 8eni vildu þræða fórspor Van Eycks e3ndust aðeins lélegir stælendur. Hann einn nt af fyrir sig, engum háður. Enginn j lu™a málari gat keppt við hann. Þegar ann gaf lausan tauminn afli listar sinnar °g bugmyndaflugs urðu samborgarar hans a viðurkenna, að binn nýi tími hlyti að þraeð’a slóð hans. Bubens, sem þegar hafði fengið frægð á sig, var fagnað heima af gömlum kennur- um og vinum og öðrum stórmennum Ant- werpen, sem vildu láta ljóma þessarar út- lendu frægðar og þeirra hæfileika, sem Rub- ens átti, varpa 1 jóma á nöfn sín. Hann var strax gerður að liirðmálara lijá stjórnendum lands- ins, Albert og Isabellu, með árlegum laun- um og fríðindum. Spánn bafði lýst friði og farsæld yfir Niðurlöndum. Kirkjan, sem liafði losað sig við mótmælendaóþrifnaðinn, vildi verða hæfileika lians aðnjótandi. Tilboð streymdu inn. Árið eftir Jieimkomuna kvænl- ist bann, fékk sér fastan og friðsælan sama- stað og vann, við síaukna frægð. Brúður hans var IsabeRa Brant, þá ekki fullra átján ára, dóttur liáttsetts lögfræðings, stór og fönguleg, ósvikin Niðurlandamær. Filippus bróðir hennar orti brúðkaupskvæð- ið á latínu. „Ég býð ljóð mitt brúðhjónun- um og brúðarherberginu, sem Pétur-Páll licf- ur þráð af ástríðu, og brúður lians hóflega, þar sem bann hefur heitið lienni, að liún skuli næsta morgun lofa brúðarnóttina rneir en hinn fegursta dag lífs síns; ég lofa ætt- föður þeirra beggja; ég segi Pétur-Pál veia Adonis; og loks bið ég, að áður en sólin bef- ur lokið ársgöngu sinni, muni Isabella stæra sig af erfingja liúsbónda síns“. Isabella stærði sig af þrem erfingjum, Clöru, Albert og Nicholas. Þau urðu vissulega fögur börn og faðir þeirra málaði þau oft. I Múnclien er eitt af elztu og stærstu portret-myndum Rubens, bann sjálfur og kona lians, skönimu eftir brúðkaup þeirra. Þau sitja, lialdast í liendur, fagurlega búin, Rubens er í gulgrænum doublet,* gulum sokkum og liatt í stíl Hinriks fjórða; Tsabclla er einnig klædd að hætti síns tíma, og af enn meiri íburði. Myndin er máluð af djarfleik og litaprýði, sem gerðu samtíðarmenn hans for- viða, en bratt málurunum upp af svefnmóki þeirra. Myndin er yndisleg og mannlega ástríðukennd. Hún er ómetanlegt upplýsinga- gagn um persónulegt líf listamannsins, minja- gripur um liamingju lijónabandsins. * karlmannsföt á 14.—18. öld.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.