Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 25
heimilisblaðið 221 111 vaknaði í huga Alans, og hann leit í augu Ólafs gamla og sá, að þau blikuðu í flöktandi eldshjarm- aimm. — Og ef við Alaskamenn förum ekki yfir sundið Síberíu, munu gulu náungarnir koma að sunnan, °S þeir munu ekki láta staðar numið við sundið. Þeir uninu koma yfir um til okkar. Ekki einn eða tveir, l'eldur milljónir. Og livað verður þá um okkur? Viltu Vera nieð? Alan hristi höfuðið. — Einhvern tímann, en ekki Uuna. Það var kominn glampi í augu lians, og haun Sa gerla fyrir sér þá baráttu, sem í vændum var, bar- attuna gegn misbeitingu stjórnarvaldsins í Alaska. — Ég er ekki ánægður með Bandaríkin, sagði hann, eins og ^tann væri að tala um eittlivað, sem hann sæi inni í |°gunum. — Ég get ekki verið það eftir þá eyðilegg- illgu, sem ég lief séð að þau hafa leitt yfir Alaska. En ®amt verðum við að halla okkur að þeim. En við get- Ullr ekki flutt Alaska suður í Bandaríki, það verðum Við að fá Bandaríkjamenn til að skilja. Þeir verða að tjálpa okkur liér. Þeir verða að flytja hingað þúsund- Ul11 saman og byggja landið, áður en gula flóðið kem- 11 r Éandan yfir Anadyr-flóann. Það er dásamlegt land, 8em við eigum hér norður á fimmtugustu og áttundu gfáðu, 0g þag jjýr yfjr meira en tíu sinnum meiri auð- ffum en Kalifornía. Milljónir manna geta lifað hér ágsetu lífi. En stjórnin í Washington vill ekki leyfa álkinu að flytja hingað. Hún vill láta fáeina gróða- ^tenn, 8em ejga }ie;ma 8Uður í Ríkjum, eiga allar auð- mdirnar og raka saman fé. Við eigum ógrynni málma J°rð, olíulindir og auðug fiskivötn og þetta gæti fram- e^tt milljónaþjóð. Jafnvel laxaræktin ein, ef liún '321-1 rekin skynsamlega, væri þjóðarauður, en nú eru eir að útrýma laxinum alveg á sama liátt og buffl- Ullum af sléttunum. „ Laxþurrðin sýnir okkur livert stefnir, og hvernig j3Í3 muni um allar auðlindir okkar, ef allt fær að » ei a lausum hala sem liingað til. Heilhrigt almenn- ^^osálit verður að taka í taumana og fá því framgengt, sett verði réttlát lög um alla nýtingu þessara auð- y.g lless stranglega gætt, að þeim lögum sé lilýtt. verðum að heyja baráttu til þess að koma á rétt- æti, °g það hér í Alaska en ekki í Síberíu. Við verð- Ul1^ að sigra, Ólafur. au leit upp frá eldinum og brosti framan í gamla utanninn. En ef gulu djöflarnir koma yfir Anadyr-flóann, vitundar vegamálastjórnar vorrar — átti scr stað athyglisverð bylting i vegagerð erlendis. Var þá lekið að gera vegina í verksniiðjum og þeir síðan fluttir hvert sem vera vildi. Náði uppfinning þessi einnig til flugvallagerðar. Þannig voru vegir og flugvellir, sem Ameríkumenn notuðu á Kyrrahafseyjum, gerðir í verk smiðjum í Englandi og Ameríku. Brezkur verkfrœðingur, Sommerfield að nafni, er upphafsmaður þessa nýmæl- is. Gerði hann þessa uppgötvun árið 1942, og þykir hún nú vera eitt það verðmæt- asta, sem Ameríkuinenn fengu frá Bret- um upp í „láns- og leiguviðskiptin". Stcttarbræður Sommerfields og landar voru í fyrstu harla vantrúaðir á kenn ingu hans, en hann var alls óhræddur við að láta liana ganga undir próf. Lét hann veita vatni á mýrarfen eitt, unz það var algcrlega ófært gangandi mönn- um, hvað þá bifreiðum. Lagði hann síð- an veg sinn yfir það, og fáum mínútum síðar ók sjö tonna hifreið viðstöðulaust yfir fcnið. „Vegur“ þessi er vírnet, þakið hald- góðu efni. Sé vegurinn lagður um vot- lendi, er asfalthorinn dúkur lagður und ir netið. Vegi þessa er hægt að leggja á margfalt styttri tíma en áður er þekkt, og kostnaðurinn er hverfandi á við það, scm verið hefur til þessa, enda þótt not- aðar séu hinar stórvirkustu vélar til vega- gerðar. Uppgötvun þessi hefur til skamms tíma verið hernaðarleyndarmól. En nú hafa brezkir og amerískir verkfræðing- ar látið í ljós þá skoðun, að „Sommer- fieldvegirnir" muni valda liyltingu í vegagerð um allan heim. Hafa pegar hor- izt fyrirspurnir og pantanir varðandi þessa vegi livaðanæva, einkum úr lönd- um, þar sem ekki hefur verið talið kleift að leggja dýra og fullkomna vegi vegna strjálbýlis og óhægrar aðstöðu til vega- gerðar. ★ Það er kunnara en frá þurfi að segja, liversu geysierfitt það er íslendingum að leggja og halda við dýru og fullkomnu vegakerfi um hinar strjálu byggðir lands- ins. Vonandi þarf ekki að koina til ný heimsstyrjöld með tilheyrandi dvöl er- lendra herja í landinu, til þess að at- hugað verði, hvort okkur geti ekki orð- ið lið í þessu merka nýmæli.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.