Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 33

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 33
229 ÖEIMILISBLAÐIÐ Ulnn hafa misst eitthvað af fegurð sinni. Hann kom honum vestanverðum og gekk inn á milli tveggja Phviðarrunna og þar rann lítil volg lækjarsytra. En a^t í einu nam hann staðar, því að einkennilegt hljóð arst að eyrum hans. ^ fyrstu hélt hann, að þetta væru fjarlægar skotdrun- en brátt heyrði hann, að svo gat ekki verið, og allt j einu rann það upp fyrir honum, hvað þetta væri. 'hig var fjórði júlí, og einhverjir voru í skógarlund- 11111111 að sprengja púðurkerlingar. ®ros læddist fram á varir hans. Hann minntist löng- Unar Keoks til að kveikja á mörgum í einu. Hann varð jJ°lítið léttari í bragði og brosið dó ekki á vörum hans. ann leit sem eftir skipun á stöngina, sem reis yfir jt'én 0g bafði gert það um mörg ár, og sjá, þar blakti aildaríkjafáninn fyrir hægri kvöldgolunni. Idann hló lágt. Þarna var fólkiö, sem elskaði hann S vonaðist eftir lionum heim aftur. Hjarta lians sló rar’ °g hann livatti sporið enn meir og beygði inn í ruilnana og fylgdi þeim alveg að skógarlundinum. Hann 1 aði að koma þeim að óvörum. Hann ætlaði að ^anda allt í einu mitt á meðal þeirra, án þess að au hefðu orðið hans vör. Það mundi gera þau glöð °S Undrandi. i 11 kom hann að skógarjarðinum og fór svo liljóð- °g gætilega sem liann gat. Hann lieyrði hróp og við og við. Svo lieyrði liann allt í einu háan JaU8t hvelb jy eH’ sem Keok háfði auðvitað útbúið og nú stakk ^hWk fingrunum í eyrun. Alan læddist hljóðlega Ve 1 trjánna ofan hæð og upp aðra. Já, þetta var al- g ® erils °g hann hafði haldið. Hann gat séð Keok svo boT ^1U11(lra® nietra burtu. Hún stóð á föllnum trjá- y.g’ llJ11 stóðu í þyrpingu umhverfis hana, bjóst hann ’ hútt hann kæmi ekki auga á þau. Alan hélt áfram, ið bt, °S gsetilega og tók á sig krók til þess að geta kom- Að° - ^1^1 Þeim llt úr runna, sem stóð rétt hjá þeim. r SJdu8tu var hann kominn svo nærri, að hann gat ueyrt t-i í • • j^ . 111 peirra. Keok stóð enn á trjábolnum óg sneri 1 við honum. Hann undraðist það, að liann sá ekki Uetri i 1 ^ Parna, og það var líka eittlivað ókunnuglegt við jjag ‘ htg allt í einu var sem hjarta hans tæki kipp. Var a^s ^h1 l^e°h sem stóð á trjábolnum. Og það g , .^1 heldur Navadlook. Alan reis alveg upp og bo] l1Vatle8a fram í rjóðrið. Stúlkan, sem stóð á trjá- ]ejk Um’ 8neri ser lítið eitt við, og hann sá gullinn Ijóma 3 llar liennar> Hann kallaði upp. Keok. Æskuœvintýri Tómasar Jejjersonar er drengjabók eftir amerískan liöfund, Betty Elise Davis. Segir bók þessi fra æsku- og uppvaxtaráruni mikilmennisins Tóm- asar Jeffersonar Bandaríkjaforseta, og er uppistaða hennar sannsöguleg. Þetta er fjörleg bók og skennntileg, en jafnframt hollt og þroskandi lestrarefni handa drengjum. — Útgefandi er Draupnis- útgúfan. Dýrheimar eru skcmmtilegar frúsagn- ir úr frumskógum Indlands eftir enska skáldjöfurinn Kipling, sem frægur er fyrir lýsingar síuar á lífinu í frumskóg- unum. Bók þessi er að vísu jafn skennnti- legt lestrarefni fyrir fullorðið fólk sem unglinga, en það er sérstök ástæða lil að benda á liann til lestrar handa ungl- ingum. — Þýðandi er Gísli Guðmund.s- son, fyrrverandi ritstjóri, en útgefandi Snælandsútgáfan h.f. Sunddrottningin er hók handa ungum stúlkuin eftir Evu og Knud Overs. Þetta er skemmtileg og fjörleg saga um korn- unga og snjalla sundstúlku, íþróttaafrek hennar, skólavist, fjölskyldu og vini. Þetta er heilbrigð bók og hollur skemmli- lestur. — Útgefandi er Draupnisútgáfan. Skrítlur „Ekki er nú mikið ófriðarefnið stund- um“, sagði Valdi gamli vinnumaður, þegar presturinn var nýhúinn að le3a hátt útlendar stríðsfréttir. „Nú drepa þeir hver annan af því að Þjóðverjar sendu Frökkum úldinn matinn“. „Þetta er inisskilningur, Valdi minn“, svaraði prestur. „Það stóð í blaðinu, að þeir liefðu sent þeiin „ultimatum“, en það er útlent orð og þýðir síðasta friðar- eða sáttahoð“, Tveir menn, sem hétu sama nafni, liorðuðu á matsöluliúsi. Eitt sinn kemur hréf til annars þeirra, og lauk sá því upp, sem það var ckki til. Var þnð skuldakröfubréf frá skraddara og hár reikningur með. Þegar inaðurinn sá, að það var ekki til hans, lokaði liann bréf- inu aftur og hjó um það eins og áður og geymdi það þangað til eigandinn kom. Þegar hann var búinn að lesa ]iað, fleygði hann því í ofninn og andvarpaði: „Vesl- ings stúlkan! Ákaflega elskar hún mig mikið!“

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.