Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 30
226 færi. Réttlætið mundi sigra, nú eins og ætíð. RySguð- um lyklum mundi að síðustu verða snúið til að opna gullkistur Alaska. Nú, þegar mest reið á að glæða framfarahuginn, lagði hvorki Alan né Karl Lemon nokkra áherzlu á þá liættu, sem stafaði af fjármálabraski Jolin Grahams. 1 stað þess ýttu þeir undir þá bjartsýni, sem býr í brjósti þeirra manna, sem eiga óbifanlega trú. Dimmustu dagarnir voru liðnir. Skýjaþykknið var rofið, og skynsamleg íliugun var að taka ráðin. Ánauð Alaska var senn lokið. Þeir boðuðu frelsið og vissú, að þeir voru að segja satt, því að það, sem eftir lifði af Alaskabúum eftir öll þessi vonleysisár voru baráttufúsir menn. Og kon- urnar, sem nú lifðu, mundu verða mæður nýrrar kyn- slóðar. Þessar mæður og konur hitti Alan vikuna, sem liamx dvaldi í Nome. Hann liefði viljað gefa líf sitt til þess, að nokkrar milljónir Bandaríkjamanna liefðu getað kynnzt þessum konum. Þá hefði eitthvað breytzt, og systurkærleikinn opnað augu þeirra. Þá mundu menn eins og John Graliam hverfa úr sögunni, og Alaska fá notið réttar síns. Því að þessar konur voru þannig gerð- ar, að þær fögnuðu sólinni á liverjum degi. Þær voru líka umbótainenn. Guðhræðsla og ættjarðarást var þeim í blóöið borin, og við hlið manna sinna börðust þær af alliug fyrir Alaska. Þessa viku langaði Alan oft til þess að tala um Mary Standisli, en ekkert orð, er snerti liana, kom þó yfir varir lians, jafnvel ekki við Karl Lemon. Hver dagur, sem leið, gerði liana enn nákomnari honum, hluta af honum sjálfum. Hann gat ekki talað um liana við neinn. Hann kom með alls konar viðbárur, þegar hann var spurður um erindi lians í Cordova. Hún virtist vera lionum miklu nálægari, er hann var einn síns liðs. Hann mundi, að þetta liafði líka verið þannig með föður hans, sem var alltaf liamingjusamastur, þegar liann var einn uppi í reginfjöllum eða úti á liinum víðu sléttum. Alan fann líka til innilegrar gleði, þeg- ar hann liafði lokið erindum sínum í Nome og gat far ið þaðan. Karl Lemon varð honum samferða nokkuð áleiðis. Þeir óku á sleða, sem dreginn var af hundum. Stund- um fannst Alan, að Mary Standish sæti við lilið lians og æki með lionum út í víðáttur norðursins. Honum fannst sem hann sæi liana. Honum fannst hún jafnvel liorfa á sig ljómandi augum og brosandi vörum og vera svo raunveruleg og nálæg, að liún mundi liafa ávarp- HEIMILISBLAÐJP „Vér ítrekum liér með það, sein tefc ið er fram í 3.—4. tbl. „Tímans“ llin „Hársölu til útlendra“, og gkorum e°n fremur á „íslenzk fljóð“ að vinna þ® ekki fyrir jullkomna borgun, því siður litla sem enga, að svipta sig hinni k't'11^ legu prýði, liárinu, og þar með feSu og góðu áliti m. fl. Líka skulum vér taka það fram, a íslendingar sjái svo uin, að IiárproHo arar borgi þeim fullkomlega fyrir S,sl ingargreiða og fylgdir, eður sérbva annað, sem þeir kunna að þurfa til a geta reytt af fólki bárið. Sanú ■ ÆTLUÐU TIL GRÆNLANDS. Fyrir tæpum bundrað árum var þa að vonum talið til tíðinda, að Þingef ingar hefðu bundizt samtökum um flytja til Grænlands, eins og eftirfar andi frétlaklausa ber með sér: „í fréttaskyni þykir hér mega 6e*a þess, að í Þingeyjarsýslu nyrðra ** til for- menn' tekið sig saman og vilja flytja Grænlands og þannig fylgja dænu feðra sinna. Vér höldum nú að v,sU’ að það væri vel til fallið, cf atorku samir íslendingar tækju sér aðsetur Grænlandi, því að það mætti verða bjaf6 ræðisvegunum þar til mikillar viðreis11 ar .... en eins og nú stendur á hjá °sS| höfum vér að vísu ekki fólk aflögu, Þ'1 að oss skortir mannafla til hvers 6eU' vera þarf .... enda ætlum vér, að s^ lendingar, þegar þeir væru koninii Grænlands, mundu ef til vill, muna b*^ fornkveðna, að enginn veit hvað a hefur fyrr en misst hefur, þótt 1,líir ^ sé hér vandkvæði og margur eig* bágan kost að búa“. Reykjavíkurpósturinn í marz lS^- TIL EFTIRBREYTNI. , „Þegar mcnn sjást fullir ó götunum kvöldin í Ameríku, eru þeir óðara tek111 ’ af hvaða sauðaliúsi, sem þeir cru, setl inn og síðan nauðrakað af þeim har skegg, áður en þeim er hleypt út. Slíka röggsemi og árvekni ættu Rey^l0 víkurpólitíin að sýna öðrum eins K um, því að eigi væri ólíklegt, að krún1 rökuðum körlum þætti skömm að lat sjó sig næsta daginn eftir, og 1 a,inal stað mundi þeim kólna ó kjömmunu ' að ganga á milli góðbúanna, seni Þel dýrka“. Tíminn 11. jebr. ffl*'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.