Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 39
11E IMI LI S B L A Ð IÐ 235 RÍKISÚTVARPIÐ iakmark og ætlnnarverk Ríkisútvarpsins er að ná til allra þegna landsins með hve'rs konar fræðslu og skemmtun, sent því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárliald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. tJtvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 síðd. Sími skrií- stofunnar er 4992. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn liinnar menningarlegu starf- senii og velur útvarpsefni. — Skrifstofan er opin til viðtals og af- greiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. — Fréttarit- arar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýj- ustu heimsviðhurði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlenilum út- varpsstöðvum. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sínii innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt liafa, telja útvarps- auglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur ilaglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og við- gerðarstofu. ■—- V iðgerðarstof an annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiö- beiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími við- gerðarstofunnar 4995. Takmarkið er: Útvarpið inn á livert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; lijartaslög lieimsins. RÍKISÚTVARPIÐ.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.