Heimilisblaðið - 01.11.1945, Qupperneq 16
212
ar. Hann varð skuldbundinn til þess við og
við að gera dýrðlegar og glæstar myndir af
húsbændum sínum — mála Ganzaga-f jölskyld-
una, þar sem húnvar að tilbiðja heilaga þrenn-
ingu eða því um líkt — en þessi viðfangs-
efni urðu til þess að hann fór að bera mynd-
ir sínar saman við aðrar hliðstæðar myndir,
sem stóru meistararnir liöfðu málað og prýddu
nú veggi hallarinnar allt í kringum hann.
1 liöll hertogans voru freskomyndir eftir
Mantegno, Lorenzo Costa, Perugino og Giu-
lio Romano, sem hann gat rannsakað í frí-
stundum sínum; og hann liafði leyfi til að láta
gesti dvelja lijá sér. Hann sýndi kænsku sína
og dirfsku með því að koma þeirri sögu á
loft, að hann þyrfti sVo að segja ekkert að
hafa fyrir málverkum sínum, svo guðinnblás-
in væru þau og ósjálfrátt af liendi leyst. Sann-
leikurinn var sá, að hann eyddi löngum tíma
til að mála myndir sínar og lagði svo hart að
sér, að einsdæmi má telja. Hann auðgaði sig af
reynslu. Hann fór oft til Feneyja til að athuga
og rannsaka verk Titians og Tinteretto, heim-
sótti Flórenz, bjó í Róm, og dvaldi þá tínium
saman í Sixtinsku kapeRunni og Santa Crocs
kirkjunni, en þar málaði liann altaristöflu.
Hann liafði áliuga fyrir vísindum, byggingar-
list og fornmunum; hann átti bréfaskipti
við fjöldann allan af sérfræðingum í listtim
og skrifaði alltaf á latínu.
Hann vanrækti þó ekki skyldur sínar sem
hirðmaður. Yndisþokki hans, framkoma hans
og gáfur komu honum í mjúkinn lijá her-
toganum, og 1603 sendi Gonzaga hann með
gjafir til Filippusar III. til þess að gera Spán-
verja sér hliðholla í stjórnmálum. Ferðin
var löng og gjafirnar voru ekki sem auð-
veldastar til flutnings. Konungurinn átti að
fá lystikerru og sjö ak-hesta, og kristalsvasa
fullan af ilmefnum; til hertogans af Lerma
voru mörg málverk, eftirlíkingar og silfur-
keðja; handa öðrum sjaldséðar myntir og
fögur klæði. Eftir miklar raunir á landi og
sjó og mánaða stórrigningu náði hann Ioks
til Valladolid með föggur 6Ínar í sæmilegu
ástandi nema málverkin, sem voru illa kom-
in af hrakningunum. Meðan hann beið eftir
HEIMILISBLAÐl®
að fá áheyrn hjá hinni drembilátu liirð, tók
Rubens til við að lagfæra myndimar og Iiel1
aði allri aðstoð spánskra listamanna, sel11
liann taldi yfir litlum hæfileikum búa. Sumar
voru svo illa komnar að hann varð næstu111
að umskapa þær. Þegar myndirnar voru eu
anlega afhentar að viðstöddum konungi °e
drottningu og allri liirðinni að meðtöldu®1
liirðfíflum, dvergum og lierbergisþjóni drottu
ingarinnar, sem var mikill sérfræðingur
listum, héldu allir að þær væra fruminy11
ir og hrósuðu þeim á hvert reipi. Hertogit11
af Lerma bað Rubens að mála mynd af se*
og nokkrar myndir af Kristi og liinum 1
postulum og Rubens gekk að verkinu Jlte
undraverðum dugnaði og lauk því á skönu-1
uin tíma. Og er liann liafði sýnt, að han>
væri ekki einungis sá konunglegi málarJ’
heldur einnig hinn aðdáunarverðasti sCl1
lierra, kvaddi liann hátíðlega og hélt altlir
til Italíu.
Eftir heimkomu sína vann liann um tveggJ
ára skeið að þrem gríðarmiklum trúarlcg1111
myndum, sem áttu að sýna helgi og liátio
Undir
lítið
Gonzaga, og fékk sérstakt lof fyrir.
lok dvalar sinnar á Italíu, málaði liann
fyrir liúsbónda sinn, þótt liann ætti enn
teljast í þjónustu hans. 1 Mílanó málaði llílllI|
eftir Kvöldmáltíð Leonardo; í Genúa' ger
hann 150 myndir af liöllum og stórhý8*11
sem hann nokkrum árum síðar gaf út
í bók
til að efla og þroska flæmska bygging1*1
■lifit'
])ók-
I Rómaborg las hann sígildar latneskar
menntir með Filippusi bróður sínum, óheIÖJ
legum latínumanni, málaði mannamyndrr’
lét sér í léttu rúmi liggja ítrekaðar skll ‘
ir hertogans að liverfa undir eins til ^
og lauk við fegurstu altaristöflu fynr ‘
Maríu kirkju. Um haustið 1608 skrifaði '
Genzaga, að liann hefði fengið slæmar ^
ir af heilsu móður sinnar og liann yrði
stundis að hraða sér til Antwerpen- ^
hafði ekki séð móður sína í níu ár. P&n
löngu sátt og hann liraðaði för sinm, en ,
að hún hefði dáið áður en hann fór frá ^
1 erfðaskrá sinni skrifaði hún: Ég gef ff
tveim sonum mínum allan silfurbor