Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Qupperneq 3
36. árg. Reykjavík, marz—apríl 1947 3.—4. tbl. Draumur húsameistarans, sem á aS varSveita œsku konu þinnur:. Hús af himnum ofan árið 1949 Tekið úr Everybodys Digest (j^ TURÐU beðið í þrjú ár eftir liúei?“ % bjó ekki í tjaldi. i ” æJa bá“, sagði arkitektinn. „Hvers vegna 1 nrðu þá ekki, þangað til þú getur fengið US’ sem engin húsverk þarf að vinna í? Her- mannabústaðalögin verða þá enn í gildi“. ^ » egðu mér, livernig það er“, sagði ég. Þótt yni egt væri, að ekki yrði úr liúsbyggingu érr Í11UÍ’ Eostaði samtalið ekkert. Nú lief 8 e ki annað handa á milli en það, sem ég a, samkvæmt ofangreindum lögum. Og s °lt f? Eafi lesið um aðra uppgjafahermenn, lö'r' °rU ur búsakaupum, þrátt fyrir o .U’ ieit svo á, að sniðugur náungi, eins ” n6g vera, gæti eitthvað á þeim grætt. að' S**8amerstarinn tók upp blýant og byrj- a kiota á pappírsblað. Hann rissaði jafn- mii upp þa$5 sem ]lann sagði fra. ]j U Var stórtækur, sagði hann, og vildi sex p| ler8Ja íbúð með tveim baðherbergjum. be tlr. mundu láta sér nægja eitt baðlier- Til 1 8CX Eerbergja íbúð. Ég átti tvö börn. ý J)ess hirða slíkt liús, (auk barnanna) onan mín að bafa sterkar hendur eða Vlnnukonu. Ne' VÍ® efni a að liafa vinnukonu? v lml eg að konan mín þjáðist af bak- k °g æðabólgu? Nei. í b6*- 'f^na var sjálfsagt fyrir mig að bíða ár. Tlie Technical Division of tlie 8P .!°”ai Housing Agency befur fulltrúa í að ur11”1 ”ai' 100 arkitekta, og þeir eru ag ,. lrnua byggingafra,„bVæmdir, sem eiga l949UtU ”’°’”lu’n 1 le hús af 1949 gerð árið Hvort ég vissi, af livaða árgangi húsin væru, sem nú voru byggð? Nei, ekki vissi ég það. Arkitektinn fussaði. „1910“. Fram á 6Íðustu tíma voru mörg liús byggð einungis fyrir fólk, sem hafði efni á að hafa vinnukonu. Aðrir keyptu Iiúsin frá annarri, þriðju eða fjórðu hendi. Þau gengu frá manni •til manns. Raunin varð sú, að aðeins var byggt fvrir efnamenn. Efnaða fjölskyldan flutti úr búsi, og önnur miður vel efnum búin flutti inn, sem hafði selt annað hús, sem var beldur lægra í stiganum. Loks flutti í húsið maður úr kofahreysi, og liúsið var orðið að óþrifabæli. „Eins og notaður bíll“. sagði ég. „Nú horfir öðru vísi við“, bélt arkitektinn áfram. Húsagerðaráætlun stjórnarinnar hef- ur þvingað arkitektana til að skipuleggja hús /yrir fólk, sem hefur 3000 dollara og þaðan af minna í árstekjur, fólk, sem ekki getur greitt meira en 6000 dollara fyrir liús eða 50 dollara á mánuði í búsaleigu. Þetta fólk á að fá ný liús, og húsin eiga að vera þannig gerð, að hægt sé að búa í þeim án þess að liafa vinnukonu og án þess að konan þurfi að ganga fram af sér við lieimilisstörfin. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því, að liús- in eru smáverksmiðjur, sem framleiða vörur og lífsþægindi. Matvörum er breytt í máls- verði, föt þvegin, liúsnæði og dægradvalir látið í té. Fyrirtæki, sem rekin væru á verzlunar- grundvelli, mundu aldrei láta slíkt skipu- lagsleysi viðgangast, og starfsmannasamtökin mundu gera verkfall gegn slíkum þrældómi.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.