Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 4
 48 HEIMILISBLAÐIP Ekki væri h'ægt að láta hvottahús bera sig, ef nauSsynlegt væri að bera fötin upp úr kjallara á þvottasnúruna í garðinum og síðan inn aftur til að slétta þau, og loks upp annan stiga til að koma þeim í geymslu. Á gisthús- uin er ræstingu lierbergjanna þannig hagað, að ein stofustúlka getur tekið til í tíu her- bergjum með minni fyrirhöfn en það tekur konu þína að búa um þrjú rúm. I verksmiðjum og verzlunarfyrirtækjum kosta óþarfar hreyfingar péninga. Á þeim heimilum, sem liafa vinnukonu, liefur eng- inn skipt 'sér af því, livernig stúlkan kom störfum sínum frá. Eiginkonur hafa alltaf kvartað um annríki, en kvartanir þeirra liafa drukknað í öðrum heimiliserjum eða verið snúið upp í gaman. Loks er breytiim á orðin-. Byggingafræð- ingar, sem starfa hiá iðnfyrirtækjum og land- búnaðarstofnunum, liafa hafið rannsókn á heimilisstörfum á sama hátt og sérfræðingar eru látnir rannsaka vinnusparnaðartækni í verksmiðjum. Skýrslum hefur verið safnað, áætlanir gerð- ar, tæki eru að koma á markaðinn og hið nýja, erfiðislausa hús er á leiðinni. Ég tók fram í: „Árið 1949, sagðirðu“. Arktitekinn leit upp frá blaðinu, sem hann var að teikna eldhúsið á. „Já, 1949“, sagði liann. „Fullveldisár hinnar efnalitlu liúsmóður“, sagði hann eftir nokkra þögn. Og liann hélt áfram að rökstyðja fullyrðingar sínar. Það fei eins mikið erfiði í það núna að búa til morgunverð eins og að búa til bíl. Húsmóðirin þarf alltaf að vera að beygja sig, ganga úr einum stað á annan, krjúpa, lyfta lilutum, fara að vaskinum, ísskápnum, skápum, eldavél og allt þetta livað eftir annað. Leggja á horð, ná í smjörið, sætamauk, appel- sínusafa og .. . listinn er endalaus. Gera má ráð fyrir, að einungis tíundi hluti af þessum tíma verði notaður í liinu vísinda- lega húsi. Fyrst af öllu á að endurskipu- leggja eldliúsið, svo að það sé jafn hagan- legt og skrifborð hraðritara. Konan á að sitja við borð, með eldavélina við hliðina, vaskinn fyrir framan sig, og ísskápurinn á að vera eins og skrifborð í laginu. Allt, sem hún þarf að ná í, verður þar, sem liún getur rétt hendina eftir því úr sæti sínu, með því einu, að draga út eina af tólf skúffum, sei» er raðað kringum hana. Það verður engu erfiðara fyrir haua a^ úthúa morgunverð en fyrir vélritunarstúlku að taka frain ritvél sína og setja í hana papp' írinn. Eggjaskurn, appelsínuliýði, allir ur- gangar, hverfa jafnskjótt og þeir verða tik í úrgangskvörnina í vaskinum. Þrem skref' um fyrir aftan liana verður matborðið, og þangað getur liún rétí allan mat án þeSS að hreyfa sig úr stað. Að loknum morgunverði er öllum diskun1' fötum og borðbúnaði hlaðið í uppþvottavél' ina, og eiginkonan stendur upp jafn snemius þeim, sem síðast stendur upp frá borðurU’ og eldhúsið liennar er tandurlireint. I þessu erfiðislausa húsi þarf aldrei að bua um rúm. Dýnurnar verða klæddar þœg1' legum vefnaði, sem hægt verður að lireins® með sápuvatni. Geislaþil fyrir ofan rúim0 lieldur þér heitum án yfirsængur að vetraf' lagi, þótt gluggar séu opnir. Ef þér eða kotu1 þinni finnst óviðkunnanlegt að sofa án þe8S að liafa ábreiðu, verður hún úr sama efIlJ og lökin og verður dregin upp á kefli á dag' inn. Rúmið verður með skúffum og sambygg* veggnum. Það verður ekkert rvk undir ruU1' inu lengur. Dagleg sópun, rykþurrkun og árleg vegé' fóðrun hverfur úr sögunni. Gluggarnir verða loftþéttir. Þeir verða auk þess fleiri, svo a birtan verði betri, en loftið er dregið geg11' um síur. sem hreinsa ryk og óhreinindi ur |jví. Úitrabláir geislar verða líka látnir hreinsa loftið. Kvef verður ekki útilokað, bótt loftu sé hreinsað, en það verður minna um þa^,' Það verða engir krókar eða skot í bús* þínu. Öll horn verða ávöl. Húsgögn verða byggð slétt með veggjum og gólfum. Gólf1*1 verða úr sérstöku efni, ef til vill steinsteyp11' en þau verða mjúk viðkomu eins og fjÖgr‘* þuml. þykkt gólfteppi, og fallega mynstruO' Flísar verða áfram í baðherberginu. Helzþ1 hreytingin þar verður í því fólgin, að ba ð kerið verður í mittishæð og þannig úr gafl ði gert, að ekki sé hætta á að manni verði f°líl skortur í því, og auðvelt að baða smábÖr*1 Jafn auðvelt verður að lireinsa það og að strjúka úr vaski. Fituröndin í baðkerinu vef ur væntanlega úr sögunni, þegar ráðstafaJllf hafa verið gerðar til að mýkja vatnið.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.