Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 21
endirinn LÁKI L A T I 7. Stefndi borinn beint niður á bryggju. „Hó! Hæ! Hoppaðu að stoppa og stoppaðu borinn, lasm“, kallaði Gvendur. En Láki liafði ekki bugmynd um, bvernig átti að fara að því, svo aÓ hann varð að láta skeika að sköpuðu. 8. Brá nú Gvendur fyrir sig betri löppinni og tók á rás á eftir honum. Dró óðum saman með þeim. „Bíddu, ég er alveg að ná þér, gamli skröltari!“ kallaði hann. „Æ, flýttu þér m-mað- ur. Ég er f-farinn að f-fá li-h-ixta“, svaraði Láki. P' vei! í sama bili og Gvendur ætlaði að gnpa í Láka, hjó borinn gat á vatnsleiðBlu og Peytti bunan Gvendi, greyinu, lengst upp í loft. „Hana, þar fékk ég einn framan yfir!“ kvein- aði hann. 10. Þegar Gvendur kom niður á bryggju- hausinn, sá hann, hvar Láki brunaði í kringum sælgætissöluna. Kaupmaður var farinn að fá verki í augun af að horfa eftir þyrstum við- skiptavinum, sem hvergi sáust. H- Óðar og Láki hafði lokið hringnum flngum skúrinn súnkaði stykkið úr bryggj- nnm niður í sjó með öllu saman og varð þeim eldur en ekki liverft við. Allt fór þetta þó bet«r en áhorfðist. 12. Þegar skúrinn var kominn á flot, tóku viðskiptamennirnir þegar að streyma að. Gerð- ist brátt glatt á Hjalla og voru þeir Gvendur og Láki, að sjálfsögðu, hrókar alls fagnaðar, því að sá hlær bezt, sem síðast hlær.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.