Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ
69
að
°f stór til að halda áfram aS vera kórdreng-
ur, hafði honum veriÖ sagt upp því starfi
1 Í5an Sebastiankirkjunni. Hann svalaði skap-
'onzkii sinni með J)ví að hrópa háðsyrði til
a ra> 8eni komu nálægt honum, hvort sem
'°ru gamlir eða ungir, fallegir eða ljótir.
. ~7~ ^essaðar séu þær, sem liafa gullhár,
^rópaði hann, þegar hann sá Carmen. Fyrir
■ ur mundi ég ganga gegnum eld og vatn.
7~ Verið þér ekki með þessi látalæti, svar-
aði Carmen. Látið mig fá sex knippi af eld-
spituin, þe8sum, sem lykta eins og opið helvíti.
, Hefur gullsvanuriim hugsað sér að stytta
8er aldur?
~ Lað keniur ekki'þessu máli við.
- Ef þér hafið misst alla von, gæti verið,
e? vasri fær um að hugga yður.
Hvemig þá?
T" ^ieð því að giftast yður.
armen fannst nú ekki liggja eins mikið
a kaupa eldspítumar, og því til sönn-
Ull.ai ma "eta þess, að hún sat á tali við eld-
spitnasalann í meir en hálftíma og að því
i Unu SUeri hún heimleiðis, án þess að hafa
eiilt-8V0 mikið sem eina eldspítu.
agiun eftir tilkynnti Carmen móðurbróð-
sinum, að hún væri heitbundin ágætum
anni’ eius og klerkaliðið við San Sebastian
^eti ezt vottað. Upplýsingar þær, sem frændi
^armenar fékk um liinn fyrrverandi kór-
. 011" Hjá starfsbræðmm sínum þar, voru
^gastar. Honum liafði verið sagt upp starfi
itl^afT ^6SS eins’ a^ Eann var alltof stórvaxinn
b :;\i gCta veri® kórdrengur. Carmen var mjög
va at að giftast, og móðurbróðir hennar, sem
jar kuuuugur ástæðunni, hraðaði undirbún-
gUum sem mest mátti verða.
Pilturinn hefur hvorki atvinnu né tekj-
£•• ’ saSði presturinn, svo að við verðum að
R1. eittilvað handa honum að gera.
Q,(rlu kaupið fór fram, og þann dag fór
8arrn * fiýrasta skarti sínu um hinar dá-
við\egu götnr Madridborgar, með eiginmann
iun * f • ^e®ar móðurbróðir hennar kom dag-
í 1 lr ur kirkjunni, var liami mjög glaður
u .. , °g hann var tæpast kominn yfir
P ^lnn’ Þegar hann lirópaði:
jj uiu- ®g flyt gleðitíðindi. Þú ert liepp-
llr ’ reugur, því að nú þarft þú ekki leng-
jjg/1 Vera iðjulaus. Hringjarinn í Santa Cmz
Ur eðið um lausn frá starfi, og þú færð
TYPTU FÖÐUR ÞINN
í TÍMA
Framli. af bls. 63.
boðið þeim yngsta afgreiðslumanninn úr
verzlun sinni, þeim til aðstoðar. — Ég þakka
þér fyrir, pabbi, en fyrst um sinn getum við
hæglega séð um allt sjálf. En seinna gæti það
verið gott.
Hálfum mánuði seinna- var gömlu hjónun-
um boðið til miðdegisverðar hjá ungu hjón-
unum, og Stella liafði lagt sig í líma að láta
sjá, að hún væri myndarleg húsmóðir. Allt
var í röð og reglu, maturinn góður og fram-
reiðslan lýtalaus. Allir voru í góðu skapi,
og Stella sagði frá því, að um jólaleytið, eða
í síðasta lagi um páska, mundu þau fara í
ferðalag og heimsækja foreldra Eðvarðs.
— Um páskana, sagði frú Ottósen — já,
en ...
— Já, en þið eigið von á barni? sagði
Ottósen, eins og það væri hálft í hvom hans
sök.
— Já, það eigum við, helzt þremur! sagði
Stella. En það er nú hyggilegra að bíða með
það eins og tvö ár ennþá, eins og þið gerðuð,
bví að með því móti verður heimilislífið við-
kunnanlegra.
— En þú sagðir ... sagði Ottósen gapandi
af undrun.
— Já, ég sagði það — ég nefndi bara ekki
þrjú, því að há hefði kannske gengið fram
af þér! sagði Stella kímnislega.
— Þú — þú — faðir hennar var orðlaus,
en skyndilega rak hann upp tröllslegan hlát-
ur. Og skömmu síðar veltust þau öll um af
hlátri.
atvinnu hans — þá hæstu á öllu landinu!
— Heilaga jómfrú! lirópaði ungfrú Ciriaca.
Spádómur sígaunakonunnar hefur rætzt!
Hún fleygði yfir sig sjali í flýti og lagði
af stað út í Chamberi til að leita sígauna-
kerlinguna uppi. Hún ætlaði að biðja hana
fyrirgefningar á því, að liún hafði efazt um
óskeikanleika hennar, og framar öllu öðm
ætlaði hún að biðja hana að benda sér á
númer, svo að hún gæti unnið tem og losnað
við að klæða dýrlingamyndir.