Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 29
HEIMILISBLAÐIÐ
73
ölföngum, en Guðmundur snerti ekki við
[)eun- Honum hraut varla orð af munni, en
lann var ólmur að dansa og rak' við og við
UPP háan skerandi hlátur, án þess að nokkur
>efði hugmynd um, að liverju liann væri
ao hlæja.
Guðmundur kom ekki lieim fyrr en um
, ukkan tvö um nóttina, og undir eins og
>ann var búinn að hýsa hestinn, fór hann
a feninu að húsabaki. Hann fór úr skóm
°g sokkum, braut upp buxumar og óð út í
',atnið. Það var hjört sumarnótt, og faðir
ans stóð á bak við gluggatjald í dagstofunni
°g horfði á son sinn. Hann sá liann lúta nið-
^ a® vatninu og leita eins og nóttina áður.
1 °g við fór liann í land, eins og hann
>e ði gefizt upp við að leita, en skömmu
*einna óð hann aftur út í vatnið. Einu sinni
a°r ilann inn í hestliúsið, sótti reku, og fór
j ausa vatninu upp úr smápyttum, eins og
-- !lefði í hyggj u að tæma fenið, en reynd-
það bersýnilega árangurslaust og gekk frá
e unni aftur. Hann reyndi líka með keilu-
\na.li. rótaði um allt fenið nieð lionum, en
e!dí'St ekk* na öðru upp en leðju. Hann fór
1 fyrr inn en svo var orðið áliðið morguns,
a omið var að fótaferð. Þá var hann svo
reyttur og úrvinda, að hann reikaði, og
þ311n fleygði sér upp í rúmið í fötunum.
ye^ar klukkan sló átta, kom faðir hans og
u3 li hann. Guðmundur lá í rúminu í öll-
j^1 futunum, og þau vora útötuð í leðju og
’ en faðir hans spurði hann ekki, hvar
j,ailu kefði verið, sagði aðeins, að það væri
j 011111111 tími til að fara á fætur, og læsti liurð-
h!f1- Litlu síðar kom Guðmundur ofan í við-
jjU llarstofuna, klæddur giftingarfötunum.
j 31111 Var fölur, og það var eins og í augum
n^U ^r^llni hvikull eldur, en enginn hafði
f °j] ru sinni séð hann jafn fríðan. Andlits-
Var UmS V3r unaósfagurt af innri ljóma. Það
j eins og þar væri maður, sem ekki var
^11^ hold og blóð, lieldur aðeins sál og vilji.
u a® var hátíðlegt niðri í viðhafnarstof-
f n *' Húsmóðirin var í svörtum kjól og með
3. e^t silkisjal á herðunum, þótt hún ekki
vj a®r fara með til hrúðkaupsins. Allt
v lltlufólkið var líka í sparifötum sínum. Það
Var !atl^ hirkilauf í eldstæðið. Dúkur
r a borði, og gnægð matar.
egar máltíð var lokið, las Ingibjörg hús-
móðir sálm og kafla úr biblíunni. Því næst
sneri hún sér að Guðmundi, tjáði honum
þakkir fyrir, að hann hafi verið henni góður
scmur, óskaði honum farsællar framtíðar og
gaf honum blessun sína. Ingibjörg húsfreyja
var lagin á að haga vel orðum sínum, og Guð-
mundur komst mjög mikið við. Hvað eftir
annað komu tár í augun á lionum, en tókst
þó að verjast gráti. Faðir hans sagði einnig
nokkur orð.
— Það verður þungbært fyrir foreldra þína
að missa þig, mælti hann, og aftur var Guð-
mundur að því kominn að gráta. Allt vinnu-
fólkið fór einnig til hans, rétti honum hönd-
ina og þakkaði honum fyrir samveruna. All-
an þennan tíma var Guðmundur með tár í
augunum. Hann ræskti sig og gerði nokkr-
um sinnum tilraun til að taka til máls, en
gat naumast komið nokkra orði upp.
Faðir lians ætlaði að verða honum sam-
ferða til búgarðsins, þar sem veizluna átti
að halda, og vera í brúðkaupsveizlunni. Hann
fór út og beitti fyrir vagninn, kom svo inn
og lét vita af því, þar eð tími var kominn
til að aka áf stað. Þegar Guðmundur settist
í vagninn, sá liann, að það var búið að þvo
liann. Um leið veitti hann því einnig athygli,
hversu vel var tekið til í hlaðinu. Það var
búið að aka nýrri möl á akveginn um það,
það var búið að taka burtu gamlar timbur-
hrúgur og rúst, er hafði verið þar frá því
liann fyrst mundi eftir. Báðum megin við
dyrnar var stungið niður nokkrum birki-
trjám, er liöggin liöfðu verið upp, og mynd-
uðu nokkurs konar heiðurshlið. Það hékk
stór heggberjablómsveigur á vindhananum,
og úr öllum smugnm gægðist ljósgrænt birki-
lauf fram. Aftur var Guðmundur því nær
farinn að gráta. Hann greip fast um hendina
á föður sínum, einmitt, þegar liann ætlaði
að láta hestinn fara af stað, eins og hann
ætlaði að koma í veg fyrir það.
— Er það nokkuð, sem þú vilt?
— Ónei, sagði Guðmundur, það var ekk-
ert. Það er sjálfsagt bezt að við höldum af
stað.
Ennþá einn var það, sem Guðmundur þurfti
að kveðja áður en hann væri kominn mjög
langt burt frá bænum. Það var Helga frá
Stórmýri, sem stóð og beið við liliðið, þar
sem skógargatan frá heimili hennar lá að