Heimilisblaðið - 01.03.1947, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ
55
gKÁLDlÐ SHAKESPEARE er fæddur í
Stratford-upon-Avon 23. apríl 1564. Faðir
'ans var John Shakespeare, af Snitterfield-
*ttinni svo nefndu, dáðríkri bændaætt. Sjálf-
Uy var hann dáðríkur og framgjarn og liafði
a bekkingu og liæfileika til að reka at-
'1Unu sína og tók hann brátt mikinn þátt
orgarmálefnum og óx stig af stigi að borg-
f n e^Um v>rðingum, unz liann varð borgar-
l1 trúi og síðast borgarstjóri (1592). En að-
a s und liafði hann ekki, og þótt hann væri
j nmi'gu heiðarleg ur maður, þá var þó einn
að*1 lUr ** ^^^1 ^lans’ hann skeytti ekki um
iðul13^3 ^nrma^ sin 1 lagi. ^ar honum því
ega stefnt fyrir skuldir smáar og stórar og
QU 1111In varð sá, að hann varð gjaldþrota
niissti þá allar virðingar og var jafnvel
e lUr 1 [angelsi um liríð fyrir skuldir. Voru
t' M ?j®nir konu hans seldar hver af annari
m n JJÍngar skuldunum, en það hrökk ekki
. nnars var liann kaupsýslumaður hinn
- e®.11 ljrauzt í mörgu til þess að fá orð
h S1t ^ann var óðalsbóndi, og jafnframt
u ?1Z ari’ uHarkaupmaður, slátrari og timb-
jj...anpmaður. Sonur hans og móðurfrændur
n l°ks tuannorði hans og lifði hann
(d^lóOl)1™ 1 ^n^ri vir^iJJgJJ Ijjá syni sínum
hij ^^lr Shakespeares liét Mary Arden af
rer111 Sörnlu og göfugu Warwicksliire-ætt, er
m-ti alla leið upp til Norðmanna og
að^li83^3' ^1111 var ljin mikilhæfasta kona
So 11 at8ervi, og líktist hinn mannvænlegi
isp,|ll.t l’eirra hjóna móður sinni að öllu eðl-
'i^munum og lunderni, enda er oft
niæð mi^ilmenni sæki yfirburði sína til
fædd^ kS111Ua" Aðalslundin var lionum með-
’ llrteJsi í allri framgöngu og nærgætni
í því, að særa aldrei tilfinningar annarra
manna. Og heiðarlegur var liann í öllum sín-
um viðskiftum við aðra og sérstaklega setti
hann sér þá meginreglu, að skulda aldrei
neinum neitt. Að öllu Vildi hann sjálfstæð-
ur vera og bera virðingu fyrir sjálfum sér
ov liins vegar ávallt viðurkenna réttmætar
kröfur og réttindi annarra manna; en auð-
vitað krafðist hann líka hins sama af öðrum.
Aldrei leið hann neinum að skulda sér stundu
lengur en gjaldfrestur náði eða gefin loforð,
liversu lítið sem um var að ræða; en þess er
þá heldur aldrei getið að lionum hafi verið
stefnt fyrir óskilsemi. — Hann var snemma
hreinskilinn, einarður og göfugur í lund. Alla
þessa kosti sótti hann til móður sinnar, næst
Guði.
Þau hjónin John og Mary áttu átta böm,
fjóra sonu og fjórar dætur; dóu þrjú þeirra
í æsku, en þrír synir og ein dóttir komust
upp, auk Shakespeares: Gilbert, Richard og
Ermund og Joan.
Lítið vita menn alveg víst um æskulíf
Sliakespeares, en óbeinlínis má fara nokkuð
nærri um æskulíf hans. Hann naut hins mesta
ástríkis af foreldmm sínum í bernsku, og
það því fremur, sem hann var um liríð ein-
birni, því að eldri systkin voru dáin, þegar
hann fæddist, en liin yngri þá eigi fædd. —
Hann fékk að njóta sveitalífsins eðá sveita-
sælunnar ensku í sinni fegurstu mynd. Um-
liverfis Stratford vom skógar og var það
æskuyndi hans að reika um þá; má sjá af
fyrstu leikritum skáldsins, að skógar og úti-
líf og leikir liafa jafnan svifið fyrir honum;
liann á erfitt með að liugsa sér nokkra borg
svo, að þar sé ekki skógar og skógalíf.
Imyndunarafl hans var snemma mikið og
kom brátt í ljós, það er síðar reyndist, að