Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 7
51 SEIMILISBLAÐIÐ j Höfðinginn brosti vingjarnlega til ,'ans' Honunl hafSi heppnazt hlutverk sitt, lanu hafði bjargað af hverri tegund lifandi 'eta, sem til voru á jörðinní. leðan örkina rak liægt undan vindí, og iiieðan þess var beðið, að liin dimmu vötn sjotnuðu, var fjörug vistin um borð. Stórir 15 ar eHu örkina í þéttum torfum, og fuglar °g skordýr sveímuðu yfir hinum opnu þilj- |uu. Hvert dýr og hver manneskja var ínni- ega glöð yfir björgun sinni og því, að þau attu öll líf fyrir liöndum. inn litskrúðugi páfugl lét hvellan skær- an róm sinn hljóma yfir vötnin. Fíllinn 'ar kátur og spýtti úr rana sínum vatni yfir j‘*.^jfan s'e °g maka sinn. Skriðdýrin glóðu 0 um regnbogans litum og létu sólina baka S fndíáninn skaut fiska í vatninu með ^Hjoti sínu. Svertinginn kveikti eld í þurr- ■ 111 8Prekum, op sló taktfast á holdug læri in°nu 81nnar af eintómri gleði. Hindúinn sat 16 ^rosslagðar hendur, magur og dulur og raði í barm sér ævagöimjl ljóð um sköp- Un heimsins. Eskimómn lá í svitabaði í sólskininu og ]e^ ' ar ^ros 1 smáum augum hans. Góðlát- vegUr tapír þefaði af honum, og liinn smá- l?XUr lapani hafði tálgað lítið prik, sem hann standa óstutt, ýmist á liöku sinni eða nefi. fö e"na þess, að Evrópumaðurinn hafði rit- þ^ ,8111 meðfcrðis, gat hann gert skrá um p Jarðneskar verur, sem voru um borð. j^ rpegar arkarinnar skiplust í kunningja- °8 ef einlivers staðar leit iit fyrir mis- i ’ Purfti ekki annað en augnatillit frá .°s U'gjanum til að allt félli í ljúfa löð. Alls aþ.a* nl<ti félagslyndi og ánægja. jj var Evrópumaðurinn einn, sem var' Va ð ÖUnUm Eafinn við sýslan sína, og það , .5 þess5 að hann liafði ekkert saman 'lð aSra að sælda. o allra manna, með ólíkan litarliátt, nm flanna, varð til nýr leikur, eða keppni, Pað, hver væri fremstur og gæti unnið 111(581 afrek. v)aAlIir vlldu vera fremstir, og þessu lauk ]ei^niS’ að höfðinginn varð sjálfur að stjórna u JUnvun- Hann skipti liinum stærri og hin- VeraSm-ærrÍ dýmm í hópa, og lét mennina að 1 lloP- vivi varð hver einstakur 1 ynna, með hverju hann ætlaði að skara fram úr félögum sínum, og allt varð að fara fram eftir röð. Þessi ágæta keppni stóð í marga daga, því að alltaf varð hlé hjá einum eða fleiri hóp- um, því að þá langaði til að sjá, hvernig leikar væru lijá öðrum. Og í hvert skipti, sem einhver skaraði fram úr, var hann hylltur af öllum öðrum. Og það voru margar dásamlegar listir, sem fyllilega áttu viðurkenningu skilið. Sérhver skepna Guðs sýndi þarna, hvaða gáfur Drott- inn liafði gefið henni. Þar mátti glöggt sjá, hve auðugt lífið er. Og þar var hlegið og lirópað liúrra, já, það var æpt, klappað saman höndum, stappað fótum og frísað. Dásamlegt var að sjá hreysiköttinn stökkva, það var heillandi að hlusta á söng lævirkj- ans. hátignarlega gekk liinn reigingslegi kalk- úni, og íkorninn var ótrúlega lipur að klifra. Mandríllinn hermdi eftir malajanum, og baví- aninn liermdi eftir mandrílnum. Hlaupadýr, klifurdýr, sunddýr og flugdýr kepptu látlaust livert við annað, og hvert var á sinn liátt framar öllum öðrum og óviðjafn- anlegt. Þau dýr voru til, sem gátu gerbreytt sjálfum sér í einu vetfangi, og dýr, sem gátu gert sig ósýnileg. Mörg dýrin sköruðu fram úr að kröftum, mörg að Iiyggindum, önnur með árásarhæfni sinni, og loks enn önnur með varnarstyrk sínum. Skordýrin gátu varið sig með hæfileika sín- um til að líkjast grasinu, trjánum, mosa eða steinum; öimur veikbyggð dýr hlutu mikið lof og ráku öll önnur dýr hlæjandi á flótta, því að þau gátu varizt árásum með því að hylja sig óþolandi ódaun. Enginn fékk ávítur, og allir áttu einhvern framúrskarandi eiginleika. Það voru fléttuð fuglalireiður, þau voru meira að segja límd, ofin og múruð. Rán- fuglarnir gátu séð örsmáa hluti á jörðu niðri úr ógurlegri hæð. Mennirnir vom líka vel að sér, hver á sínu sviði. Þarna máttu allir sjá, hve þolinn Svert- inginn var á hlaupum upp bratta rá, hvemig Malajinn bjó til ár úr pálmablaði, með þrem- ur liandtökum og livernig hægt var að stýra og snúa mjórri fjöl í straumnum. Það var þess virði, að liorft væri á það. Indíáninn gat hæft örsmátt skotmál með hinni hrað-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.