Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 27
HEIMILISBLAÐIÐ Fram tiðard raumar. Steinolía rneö nýrri atifcrð. ''ishulanicMn liafa uppgötvað, að sumar tegundir s' *^ýra, sem hafast við í djúpum hafsins, framleiða steinolíu. Þau lifa á lífrænum efnum, sem hreytast '*ð meltingu þeirra í þelta eftirsótta efni. Það hefur komið í ljós, að smáverur þessar geta lifað og fram- ieitt steinolíu í vatnsgeymum á landi. •ir. Claude Zohell, sem er starfsmaður hjá American Petroleum Institute, hefur sannað það í rannsókn- orstofu sinni, að svifdýrin geta framleitt á fáum klukkustunduin það, sem náttúran hefur þurft þús- u»dir ára til að búa til. Og á Schripps Institute of Oceanography hefur doktor ZoBell alið dýrin á mat- Jnrturn og sorpi og öllu þar á milli — þau átu meira a® segja kalkstein — og öllu hreyttu þau í olíu. Þeim fjölgar svo ótrúlega ört, að reiknað hefur verið út, a‘Í ef eitt einasta svifdýr fær nægilega mikið af 'nini fræðilega heztu fæðu, mundi hún á þrem til fjórum dögum hafa aukið svo kyn sitt, að rúmmagn afkomenda hennar rnundi vera svipað og rúntmagn Jsrðarinnar — auk hins ótrúlega ntagns af steinolíu, Sein flun mundi framleiða um leið. Ekki er óhugsandi, segir dr. ZoBell, að þegar frant a stundir ntuni hændur nota mykjuhauga sína í stifdýrafóður og geti þannig aflað sér ókeypis nægi- grar olíu á dráttarvélar sínar og aðrar landbúnað- ar'élar. ^htgvélar settar af stað með eldflaugum. Háloftaeldflaugar verða með tímanum algengt far- artœki, eftir því, sem hjartsýnir vélfræðingar halda j ain- Auk þess verða þær notaðar til að lyfta venju- gunt flugvélum frá jörðu — því að flugvél getur Bið nteð 50% nteiri þunga en hún getur hafið frá Jörðu nieð eigin vélaafli. Eldflaugalyfting getur því ailkið farþega- og farmþungann um nokkrar smálestir. Eldspýtur, sem þola vatn. Diantond Match Company í Ameríku er byrjað að a|nleiða eldspítur, sem eru að útliti alveg eins og 'uujulegar heimiliseldspýtur, en liafa þann kost, að 'aln 8etur ekki eyðilagt þær. f* ramleiðslan var hafin í byrjun stríðsins, þegar anierískar hersveitir, sent höfðust við í lieitum lönd- Uni l'urftu á slíkum eldspýtum að halda. Það er Iiægt 89 k'eikja á þeim, þótt þær liafi legið árum saman atni, og tæplega er nokkur vafi á því, að mikil e^irspurn verði eftir þeim nú þegar stríðinu er lokið, einkum meðal sjómanna um allan lieim. Kristnibo'd á Djöflaeyjunni. Hjálpræðishcr inn hefur tekið að sér mörg þung frlausnarefni, en þyngst er hið síðasta, en það er að 71 hefja kristnihoð meðal fanganna á „Isle du Diable“ (Djöflaey) í Guyana. — Eins og kunnugt er, þá á Frakkland þessa refsinýlendu á norðurströnd Suður- Ameríku. Senda þeir þangað alla fanga, sent dæmdir eru til æfilangrar refsingar. Nafn eyjarinnar er áreið- anlega réttnefni. Því lífi, sent lifað er þar af föng- unt, verður ekki með orðum lýst. Þess vegna er þetta kristniboö Hersins nefnt viðfangsversta kristniboðs- fyrirtækið í heiminum. — Frakkneska stjórnin hefur engum leyft til þessa að reka þar nokkra trúboðs- starfsemi. En nú hefur hún þó síðasta kastið séð, að sú starfsemi geti verið til gagns. SMÆLKI Þegar Halifax lávarður, amhassador Stóra Bretlands í Bandaríkjunum kont úr fyrirlestrarferðalagi í Iowa, sagði hann frá atviki, sem sýnir, að hann er gæddur kímnigáfu og lítur ekki allt of stórt á sjálfan sig: „Eftir einn af fyrirlestrum mínum kom bóndi nokkur til mín og sagði, að ég mætti vera viss unt, að ég hefði aukið mjög á skilning Ameríkumanna á Eng- lendingum. Ég þakkaði honum fyrir og spurði, hvers vegna liann segði það. „Jú“, svaraði gamli maðurinn, „áður en við heyrðum fyrirlestur yðar vorum við hræddir við Englendinga. Við liéldum, að þeir væru gáfaðri en við og gætu leikið á okkur eíns og þeim sýndist. En eftir að liafa hlustað á yður, erum við ekkert hræddir lengur“. Ung hjúkrunarkona, sem starfaði við amerískt her- sjúkrahús í Nýju Guinea í styrjöldinni, varð ástfang- in af ungum, særðum liðsforingja, og þau urðu ásátt um að ganga í hjónaband sama daginn og hann útskrifaðist úr sjúkrahúsinu. En hjúkrunarkonan vildi ekki giftast í etnkennisbúningi og krafðist að fá hvítan brúðarkjól. Þegar vígslan var um garð gengin, hrópaði hinn hamingjusami brúðgumi: „Er hún ekki yndisleg? Þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé hana í kjól!“ „Er liann ekki karlmannlegur?“ sagði brúðurin ljómandi í framan af hrifningu. „Þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé hann öðru vísi klæddan en í nátt- fötum!“ Það var móttökutími í sjúkraliúsinu. Það komu margir nýir sjúklingar, og hjúkrunarkonurnar áttu mjög annríkt. Ungur, feimnislegur maður var ákaflega lengi að afklæðast, en nú var svo komið, að hann stóð á skyrt- unni einni klæða, og brast sýnilega kjark til að varpa hurt þessari síðustu nektarhulu. Þá var ekki laust við, að fyki í hjúkrunarkonuna, og hún sagði, höst í máli: „Svona, farið þér úr skyrtunni og látið sjá, að þér eruð karlmaður!“ Þeir, sem viðstaddir voru, áttu fullt í fangi að verjast hrosi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.