Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 33
HEIMILISBLAÐIÐ
n
fatnaðar. Og þegar hann kom út á hlaðið,
^aun fjölda marga nýja og gamla vagna.
allegir hestar voru teymdir út úr liesthús-
mu, og snotrar aksturs-ábreiður voru látnar
UPP í vagnana. Hann tók eftir tveim svæð-
Uln, sem umlukt voru af fjósi, hesthúsi, fjár-
, ^ rg!i forðabúri, heyhlöðum og mörgum fleiri
' Sgingum. — Þetta allt átti ég að eignast,
uigsaði hann, um leið og liann settist upp
1 vagninn.
Aflt í einu iðraðist liann eftir allt saman.
ann langaði til að stökkva ofan úr vagn-
uium, fara inn og segja, að það væri ekki
8eui hann liafi sagt. Hann liafi aðeins
'erið að gabba þau og gera þau hrædd. Það
a 1 Verið afskaplega lieimskulegt af lion-
uui að meðganga. Hvað stoðaði það, að hann
§lafði uieðgengið. Ekkert batnaði við það.
a vegni var dauður livort sem var. Nei, þessi
Jatning hans gerði ekki annað gagn, en að
laun fenti eimiig í ógæfu.
íðastliðnar vikur hafði honum ekki verið
. mjog umhugað urn þetta hjónaband, en
Uu, þegar hann neyddist til að hætta við það,
ann liann fyrst, livers virði það var. Það
'ar niikið tjón að missa Hildi Eiríksdóttur og
a sem henni fylgdi. Hvað var um það að
ash þótt hún væri ráðrík og eigingjörn? Þrátt
'rir það var hún ágætasta stúlkan í sveit-
nnn, Qg }lon mundi hafa aflað honum mikils
a its og nietorða. Harmaði hann nú eigi að-
eins Hildi og allar eigur hennar, heldur einn-
J 'uislegt, sem minna var í varið. Á þessari
Stundu hefði hann átt að aka til kirkjunnar,
allir, sem hefðu séð liann, mundu hafa
u undað hann. Og í dag hefði hanu átt að
^tja í öndvegi við brúðkaupsveizluborðið. 1
» aK hefði hann átt að dansa og skemmta sér.
a ftefði verið glaðværasti dagur ævi hans,
erplantl UU mis8ti af.
le' ,eucfur sneri sér hvað eftir annað við og
/ a i'ann. Hann var nú ekki jafn fagur og
^ tegur eins og um morguninn, en nú sat
ann daufur og þungbúinn og með sljóu
angnaráði í vagnsætinu. Faðir hans var að
U'gsa um, hvort sonur hans ef til vill sæi
(1U pftir því, að liafa meðgengið, og langaði
að spyrja hann um það, en virtist þó bezt,
að Jjegja.
- Hvert eigum við nú að aka, sagði Guð-
nundur, þegar þeir voru búnir að aka dá-
lítinn spöl. Er ekki jafn gott að við ökum
sarnstundis til lögreglunnar?
— Viltu ekki heldur fara fyrst heim, svo
að þú getir livílt þig og sofið þig út? mælti
faðir hans. Þú liefur víst ekki sofið mikið
þessar síðustu nætur.
— Mamma verður sjálfsagt hrædd, þegar
hún sér okkur.
— Hún verður víst ekki svo mjög forviða,
rnælti faðir hans. Hún veit jafn mikið og ég.
Hún mun gleðjast yfir því, að þú hefur með-
gengið.
— Mér er nær að lialda, að mamma og
þið öll, barna heima, séuð ánægð yfir því,
að ég verð að fara í fangelsi, sagði Guðmund-
ur gremjulega.
— Við vitum það vel, að þú missir af miklu,
af því að þú hefur breytt rétt, sagði faðir
hans. En við hljótum að gleðjast yfir því,
að þú hefur unnið sigur á sjálfum þér.
Guðmundi fannst hann ekki mundi afbera
það, að aka fyrst heim til allra þeirra, sem
mundu lialda lofræður yfir honum fyrir það,
að hann hafði gerspillt framtíð sinni. Hann
reyndi að finna upp eitthvert yfirskyn til
þess að losna við að hitta nokkurn, fyrr en
liann liefði jafnað sig. Svo óku þeir fram-
hjá þeim stað, þar sem gatan lá upp að Stór-
mýri.
— Viltu ekki nema staðar hérna, pabbi?
Ég held, að ég fari upp eftir og tali dálítið
við Helgu.
Faðir hans lét hestinn undir eins nema
staðar.
— En kom þú lieim, eins fljótt og þú getur,
svo að þú getir hvílt þig! mælti hann.
Guðmundur gekk inn í skóginn og var brátt
horfinn. Það var ekki ætlun hans að fara
upp eftir til Helgu, honum þótti aðeins vænt
um að vera aleinn, svo að hann þyrfti ekki
að hafa hemil á sér. Honum fannst hann
óstjórnlega reiður við allt, spymti fæti við
hverjum steini, sem varð á vegi hans, og
nam oft staðar til að brjóta grein, aðeins vegna
þess að eitt blað hafði slegist í andlit hans.
Hann fór eftir götunni upp að Stórmýri,
en gekk framhjá húsinu og upp fjallið fyrir
ofan. Það varð brátt torsótt fyrir hann að
komast áfrarn. Hann var búinn að missa af
götunni, og til þess að komast upp á efsta
tindinn, varð hann að klöngrast yfir þver-