Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 37
81 HEIMILISBLAÐIÐ hekla gýs — Frh. af bls. 46. Heklu nieð miklum ofsa og stóð fram í marzmánuð, en rauk cnn úr fjallinu í júlí. Hekla sýndist öll í báli, °6 töldu menn 18 eldstróka upp úr henni. Aska féll l,m mestan hluta lands. 1619. Um sumarið kom upp eldur í Heklu með skaðræðisöskufalli, og fylgdi því myrkur norðan lands. Bárðardal og víðar varð að liætta slætti í viku. Aska barst allt til Færeyja og Noregs. 1636. Hekla tók að gjósa 8. maí og var að allt suin- ar>ð. Eldurinn kom upp á mörgum stöðum. Öskufall olli grashresti og fjárfelli. 1693. 13. febr. hófst eitt hið ægilegasta Heklugos, f61*1 So8ur fara af. Gaus fyrst upp öskumökkur með raki og brestum og óskaplegri grjót- og vikurhríð um a»dsveit, Þjórsárdal, ofanverða Hreppa og Biskups- ,u»gur. Eyddust þegar 18 bæir í þessum sveitum, en estrr þeirra hyggðust upp aftur síðar. Steinar á stærð yið llus féllu mílu vegar frá fjallinu. Gosið hélzt fram 1 'ni|ija» septembermánuð, með miklum ofsa og ösku- l_a 1 Haman af, en dró heldur úr, er á leið. Eldurinn >n upp á mörgum stöðum í fjallinu, en var einna st°ðugastur hæst á því. 14 gígar sáust gjósa samtímis. 1125. 2. apríl sást gjósa upp eldur í Heklu og beggja 'egna við hana, alls á 9—11 stöðum. f'28. Sást eldur í hraununum vestur af Heklu, en aðeins þrjá daga. 1166. Að morgni 5. apríl hófst stórgos í Heklu og steð með litlum hvíldum fram í aprílmánuð 1768. Um a gos eru til allnákvæmar skýrslur, skrifaðar af 6J°narvottum, og er þar rakin saga þess frá upphafi. f84S. Síðasta gos, sem upp hefur komið í Heklu ;ffri. á undan því, sem nú stendur yfir, hófst 2. sept. 45, eftir algera hvíld allra Heklueldstöðva í 77 ár. 08 þetta stóð sjö mánuði, en var þó eitt af hinum tUlnni og meinlausari Heklugosum. 1678. 27. fehr., nálægt nóni, kom upp eldur þar, sem nu heitir Nýjahraun, milli Krakatinds og Krókagilja- u- Gosið stóð fram í maímánuð og sást stundum Ur Beykjavík. Þetta var lítið Heklugos og sérstaklega >»einlaust. ^ 1913. Aðfaranótt 25. apríl vöknuðu menn víða í augarvallasýslu og Árnessýslu við þráláta jarð- Jalttakipph sem fundust einnig í Reykjavík, en '°ru yfirleitt hægir. I birtingu sást, að eldur var kom- 'nn UPP skannnt austur af Heklu, og síðar um daginn SHSt annar eldur nokkru norðar og austar. Aðrar gos- atöðvarnar voru undir Mundafelli, hinar á Lambafit. | undafellseldurinn mun hafa komið upp fyrr og stóð >ann aðeins fáeina daga. En á Lamhafit gaus fratn 1 >»>ðjan maímánuð. Þetta voru smágos eins og næsta Heklugos á undan. lleir, sem vilja lesa nánar utn eldri gos, ættu að lesu s>ðustu árbók Ferðafélags íslands. BÓKARFREGN Betty Smith: GRÓÐUR í GJÓSTI (A Tree Grows in Brooklyn). Ein þeirra bóka, sem kom á markaðinn í bókaflóð- inu fyrir síðustu jól, var þýðing á bókinni A Tree Grows in Brooklyn eftir Betty Smith. Það má merkilegt heita, að jafn þekkt bók og þessi, sem um allan heim hefur verið seld í hverju upplag- inu eftir annað, og blöðin keppzt um að rita um hana, slculi ekki hafa reynzt þess rnegnug að brjótast upp á yfirhorð hinnar stríðu og straummiklu bókaelfar hér. „Gróður í gjósti“ segir frá lífi og lífsbaráttu fátækr- ar og umkomulítillar fjölskyldu í Brooklyn, New York, á fyrsta hluta þessarar aldar. Heimilisfaðirinn er veit- ingaþjónn og ígripasöngvari, írskur að uppruna. Hann er viðfelldin maður, draumóramaður, hvers manns hugljúfi, en vínhneigður meir en góðu hófi gegnir og að saina skapi óhneigður fyrir vinnu og annað það, sem góðan og samvizkusaman heimilisföður má prýða. Það fellur því í hlut húsmóðurinnar að sjá þeim hjón- um og börnum þeirra tveimur, Fransí og Nilla, fyrir daglegu hrauði. Kata Nolan er gjörólík manni sínum. Hún er smá- vaxin, fjörlynd, raunsæ og ötul. Móðir hennar, sem hvorki kunni sá lesa né skrifa, hafði innrætt henni og öðrum dætrum sínum þá sannfæringu, að mennt- un væri undirrót allra lífsins gæða, og án hennar gæti enginn orðið maður með mönnum. Æðsta tak- mark Kötu var því að koma börnum sínum til mennta, svo að þau yrðu ekki sömu örlöguni liáð og hún sjálf og forfeður hennar, sem voru ánauðugir landsetar auðugra og hrokafullra jarðeigenda í Austurríki. Með elju og atorku tekst henni þetta að Iokum. Sagt er frá systrum Kötu. Eva er gift mjólkurpósti, sem verður að þola margs konar smán og armæðu af hendi hestsins, sem gengur fyrir mjólkurvagninum hans. Sissí er lauslát í meira lagi, þrígift, án þess að hafa haft fyrir því að afla sér löglegs skilnaðar við þá eiginmenn sína, sem hún varð lcið á. Hún var búin að eignast tíu börn er hún var þrjátíu og fimm ára að aldri, en þau fæddust öll andvana. Hún var síkát og átti ráð undir hverju rifi. En hún mátti ekkert aumt sjá og var alúðarvinur allra, manna og málleysingja, sem áttu um sárt að binda. „Gróður í gjósti“ er lýsing á horgarbragnum í Brooklyn á þessum tíniuin. Bókin lýsir persónum eins og þær eru og dregur ekki fjöður yfir neitt. Hún er bersögul og laus við tepruskap. Bókin er 453 blaðsíður í fremur stóru broti. Þýð- inguna gerði Gissur Ó. Erlingsson.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.