Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Side 15

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Side 15
HEIMILISBLAÐIÐ 59 nin (Englendinginn), sem spurður var, þegar 11 n sá Hamlet leikinn í fyrsta sinni, liversu l°num líkaði: „Leikritið er víst einkar gott“, f^gði hann, „ef það væri ekki svona fullt af 8engum orðatiltækjum“. Spakmælin úr eiknum voru þá fyrir iöngu höfð almennt a<5 orðtökum og þau orðtök kannaðist mað- urinn við. Annars er sagt, að í engu leikriti Slnu kafi Sliakespeare auðgað mannkynið að Jafnmörgum orðtökum og djúpurn, einkenni- jegum spakmælum, eins og Hamlet. Þar eru Pessi heilræði: ’AJá aldrei hugsún þinni hvassa tungu; raiukvasru ei neitt, ef ráö þitt er á reiki; 'er öllum gegn, en auvirð þig þó aldrei; j'a vi"i, sein þú átt og eru reyndir, >ind þú nieð stilltu stáli þér við sál; siít þér ei út með handsöhnn við hvern einn nýklakinn út og ófiðraðan lagsmann; 'er seinn til kífs (þráttana), en sé þér koniið til, J'a sæklu þig, unz óvinurinn flýr þig; Ja hverjum manni eyrun, orð þín fáum; P'gg hvers’manns álit, eig þó sjálfur dóm þinn; ,auP bú þér klæði, eins og fé þitt endist ai' sundurgerðar, góð, en ekki glysleg, P'* klæðin einmitt kenna mann að þekkja. ak hvorki lán, né lána öðrunt fé; 0 * kemur hvorugt aftur: lán né vinur, US fjárlán deyfir forsjálninnar egg. n þelta um fram allt: Ver trúr sjálfum þér, . 1 a^ hvi leiðir, eins og dagur kemur a ehir nótt, að þú munt engan svíkja“. etta eru ósviknar lífsreglur, og ef vér teiinfaerum þær til skáldsins sjálfs, þá stend- Ut lann 'ið það í lífi sínu, sem hann ræður furn. Og enn er ritað í Hamlet: .■■'aimizkan gerir gungur úr oss öllum. “ ’Oðri og göfugri sál hver lítil, fylgi ei hjartans mál. — a er hœgðarleikur að segja: Bráðum!“ — E 1 11 u 1 eru þessi spakmæli skáldsins algild £nin*? Það er af því, að þau eiga rót sína ,r. Ja tíl guðlegrar speki, speki Krists, e itniur í orði Drottins, sem kallar: ar u " ^ar’ mcnn: tala ég, og raust mín hljóm- jj . ,nannanna barna. Þér óreyndu, lærið sénC'rt *’ Eeimskingjar, lærið skyn- jg^1, ^H'ðið á, því að ég tala það, sem göfug- þvj °8 ' arir mínar tjá það, sem rétt er, lev ^ sa,n,ieika mælir gómur minn og guð- 1 er viðbjóður vörum mínum. (Orðskv. 8.). Að öðrunt kosti geta engin mannleg spak- mæli verið, hvort sem það eru heilræði eða heimsádeilur. m Sliakespeare hefur opið auga fyrir mann- eðlinu og mannlífinu; skáldskapur hans nær til mannlífsins í flestum myndum þess; þess vegna geta allar þjóðir fundið sig og þekkt í skáldskaji lians. Vegna þess eru ritin hans svo víða lesin og leikin. Spakmæli hans eru víða höfð að einkunn- arorðum í ritum, t. d. þetta: „Sjúkdómurinn er næmur, en heilbrigðin ekki“. En hve þetta er satt, þegar litið er á eðli manna. Það reyn- ist hægra að spilla siðum en að bæta þá, þótt námið eða öllu heldur: náð Guðs geti orðið náttúrunni ríkari. Þetta liefur Shakespeare sjálfur lilotið að finna, þeitar hann tókst það stórvirki á hendur að hefja leikhúsið enska úr argasta siðleysi til strangrar siðvendni og siðferðilegrar alvöru. „Heilbrigðin“ (liinir hreinu siðir) reyndist honum ekki eins næm eins og sjiikdómurinn (spillingin og siðleys- ið) hafði áður verið, þótt náð Guðs, sannleik- urinn, yrði ríkara þeirri eðlisspillingu. Svona liefur það reynzt á öllum öldum og mun reyn- ast, "meðan lönd eru byggð, eða eins og Shake- speare orðar það á öðrum stað: „Vizkan og dvggðin er öllum ill, sem vill ei nema saur“. (Lear konungur og er það í samræði við hið fyrrgreinda spakmæli. I fám orðum sagt: Öll leikrit Shakespeares, sem hann er frægastur fyrir, eru gagnsýrð af háleitri og lijartanlegri virðingu fyrir sann- indum kristnidómsins. Shakespeare var fyrst og fremst Kristsmaður, en hneigðist aldrei að neinni sérstakri kirkjudeild eða trúarsetn- ingum guðfræðinga. I fyrsta leikritinu sínu: „Hinrik IV.“ læt- ur skáldið svo að orði kveða: „Láttu land þitt, gu8 þinn og sannleikann (guðlega), vera markmið allrar viðleitni þinnar. Fallir þú, Cromwell! þá fellur þú eins og hamingju- samur píslarvottur“. Þessi orð sýna, hvað skáldið sjálft taldi æðsta markmið kristins manns. Mesta álierzlu leggur skáldið á að vekja samvizku manna. Myndir hans af samvizk- unni (t. d. í „Ríkliarður konungur“ og Mac- beth“. Konungamorðingjamir: Macbeth og frú hans) eru hinar skýrustu, sem til eru í bókmenntum heimsins. Hann sýnir svo skýrt,

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.