Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 9
H EIMILIS B L A ÐIÐ 53 hátt og þau afrek, sem unnin eru með liönd- unum. Hindúinn brosti. — Jú, kæri hvíti frændi, það er mjög auðvelt. Það er mjög auðvelt að Uleta andlega vinnu, til dæmis reikning. Yið 8etum farið í kapp um að reikna. Dæmið er sv°na: Hjón eiga 3 börn, og hvert þeirra stofnar heimili fyrir sig. Hvert liinna ungu ‘jóna eignast barn á hverju ári. Eftir hve angan tíma eru þau orðin 100? Allir hlustuðu forvitnir og biðu úrslitanna nieð óþreyju, og tóku að telja á fingrum sér, °g allir störðu íhugulir fram fyrir sig. Evrópumaðurinn fór að reikna. En eftir 8 'amma stund sagði Kínverjinn, að hann '^r' búinn að leysa þrautina. — Vel af sér \'ð^5 Evíti maðurinn, en ég á ekki 'j Þess konar leikni. Vitsmunir mínir eru e 1 til þess gerðir af inna af hendi slíkar gestaþrautir — vitsmunir mínir þurfa að fást ju mikil viðfangsefni — viðfangsefni, sem . a u það hlutverk, að gera mannkynið ham- Ingjusamt. , en það er stórkostlegt, sagði Nói yetjandi. Að finna hamingjuna, — það er ^ mikilvaegasta af öllu. Þú hefur á réttu i að standa um það. Segðu okkur nú . hvað þú getur kennt okkur um ham- lngju mannanna. Já, þá erum við reiðubúnir að fyrirgefa ^essum töframanni lítilsvirðingu lians og stór- *ti. Hvaða vit væri í því fyrir hann að temja Ser ^eikni með augum, eyrum og liöndum, a að ástunda iðni og tölvísi, ef liann veit ivað um hamingju mannkynsins. j. vrópumaðurinn, sem fram að þessu hafði ati' mikið yTir sér, tók að gerast vandræða- e^ir undir þessari virðulegu forvitni höfð- lngjans. i Ja’ eg get ekki að því gert, sagði hann andi, en þig misskiljið.mig. Ég sagði ekki, eg þekkti leyndarmál hamingjunnar sjálfr- j, § sagði einungis, að vitsmunir mínir liafi a sér þettá viðfangsefni, og lausn þess ^juni gera uiennina hamingjusamari. En það angur vegur að takmarkinu, og ennþá /lr eEki fyrir endann á þeim ráðgátum, sem 1 a lausnar. Það þarf margar kynslóðir til ráða úr þessu erfiða viðfangsefni. , ‘lr hinir stóðu ringlaðir og tortryggnir. ni hvað var maðurinn að tala? Nói leit líka undan og það komu hrukkur á enni hans. Hindúinn brosti til Kínverjans, og þegar allir aðrir þögðu vandræðalegir á svip, sagði Kínverjinn vingjarnlega: — Kæru bræður, bessi livíti bróðir okkar er mikill liáðfugl. Hann er að segja okkur, að það sé unnið starf inni í höfði hans, og að árangur þess komi máske fram á barnabörnum barnabarna okk- ar — en það sé þó ekki víst. Ég sting upp á, að við veitum honum viðurkenningu fyrir þessa gáfu hans og gefum honum viðurnefnið /xóð/iigZ. Haim segir okkur frá einhverju, sem ekkert okkar skilur neitt að ráði í. En við finnum öll með sjálfum okkur, að ef við skildum þessa hluti, mundurn við hlæja óhóf- lega að þeim. Finnst ykkur það ekki? Jæja, þá skulum við hrópa húrra fyrir háðfuglin- um okkar. Flestir hrópuðu glaðlega húrra og voru fegnir að vera lausir við þessar gáturáðning- ar. En nokkrir voru með ólund og grarnir, og enginn var sá, sem ávarpaði Evrópumann- inn einu orði. En Svertinginn kom, ásamt Eskimóanum, Indíánanum og Malajanum tfl höfðingjans um kvöldið, og sagði: — Æruverðugi faðir, okkur langar til að leggja fyrir þig spurn- ingu. Okkur geðjast illa að þessum livíta slána, sem var að gera gys að okkur í dag. Ég bið þig að hugleiða þetta mál. Allir menn o~ dýr, hver bjöm og fló, liver fasani, hver tordýfill, hefur, á sama hátt og við hin, sýnt hæfileika sína, sem em Guði til dýrðar, og hjálpa okkur til að varðveita líf okkar og fegra það. Við höfum séð dásamlega eigin- leika koma í ljós, og margir þeirra voru bein- línis broslegir; jafnvel liið minnsta allra dýra skemmti okkur með því að sýna, hvers það mátti sín.. Það er aðeins þessi föli maður, sem við drógum síðast upp úr vatninu, sem ekki hefur getað afrekað annað en það, að mæla nokkur undarleg hæðniorð. Hann liefur látið lievra frá sér lítið eitt af óljósu fleipri og háðglósum, sem enginn skildi, og enginn liefur haft ánægju af. Þess vegna spyrjum við þig, kæri fhðir, livort það geti verið rétt, að láta slíkan frávilling taka þátt í að leggja grundvöllinn að hinni nýju liamingju á jörð- inni? Gæti það ekki haft óheppilegar afleið- ingar? Líttu bara á liann. Augu lians eru sljó og dauf, andlit hans ber vott um gremju

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.