Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
61
Næð, vetrarkólga, næð,
bín nepja’ er ei svo skæð,
sem vanþakklæti af vin;
illskárri er ístönn þín,
ósýnileg þú hvín
og bítur barinn hlyn.
“æ, hó! hæ, hó! undir hálaufgum runn
verful er vinsemd og ástin er grunn.
æ> hó! í glitgrænum skóg er gleði nóg.
Víst, víst, þú næma loft,
naprar oss bítur oft
v°rs bezta vinar hrigð;
þótt ísum verpist ver,
vægar þinn gaddur sker
en svíður svikin tryggð.
æ, hó! hæ, hó! undir hálaufgum ruiin
i'erful er vinsemd og ástin er grunn.
æ> hó! í glitgrænum skóg er gleði nóg. (Stgr. Th.)
167 atult Sl'akespeares, John Milton (1608—
), var hið bezta skáld og orti margt á
^tinu og ensku; ekki var auga hans jafn-
og Shakespeares fyrir manneðlinu og
j^annlífinu, en í síðasta kvæði sínu, trúar-
. °siiiu; Paradísarmissir, nær hann svo há-
un og hreinum tónum, að enginn hefur kom-
" )a^ns við hann síðan. Hann var þá orð-
nn lindur, er hann orti það ljóð. Allur er
_Ve skapur hans kristilegur, ort út af fæð-
og pínu og dauða frelsarans o. fl. Þegar
aön missti líkamlegu sjónina, glæddist trú-
sjonin. Kvæðið þýddi á íslenzku „Milton
13 ’ S^ra ^<jn í’orláksson. Milton sagði
i | ntkespeare: „Hann var ástmögur minn-
garinnar, hinn mikli erfingi frægðarinnar“.
Nokkur spakmæli Shakesp eares
^ikritinu Júlíus Cœsar:
ttrsrCr st”®u8ur eins og Norðurstjarnan (0: leiðar-
jarnan, pólstjarnan); hún á cngan sinn líka á
“imninurn að staðfestu og ró“.
VrJftrritin? Hinrik Vlll:
það ^ U yéUlátur og ðttastu ekki: Láttu sérhvert
mark, sem þú keppir að vera: Land þitt, Guð
n °g sannleikann".
l r ÍkrítÍnU Hinrik VI:
þættul « en^um *,ma á frest, allar frestanir enda
■'sifck' 'cr®ur liríð úr hverju skýi“.
Kultg11111 lle'tor^uni þínum, uppgerðartárum þínum,
er r aniraslætti þínum, því að þar sem hart hjarta
„Fræ^y' leymst þeUa ekkert stórskotalið11.
®,ln er eins og hringur á vatni; hann er alltaf
s æ tka, þangað til hann eyðir sjálfum sér, verð-
ur að engu“.
„Enginn gefur mýflugum gauin, hvar sem þær svo
sveima, en á erninum hafa allir augastað“.
„Lítill neisti er fljótdrepinn með fætinum, en lát-
irðu hann eiga sig, þá getur ekki heilt fljót slökkt
hann“.
Ur leikritinu Richard II:
„Dauðinn á sinn dag“.
„Himnariki er huggun; vér erum hér ó jörðunni,
þar sem ekkert á heima, nema kross, áliyggja
og sorg“.
Ur leikritinu Hinrik IV:
„Félagssakpur, níðingslegur félagsskapur, hefur far-
ið með mig“.
Ur leikritinu ííamlel:
„Það, að vera ráðvandur, eins og heiinurinn cr,
er að vera tíndur úr tveimur þúsundum“.
Úr leikritinu Márinn jrá Feneyjum:
„Ekki er allt gull, sem glóir: ormar búa undir
gylltum leiðum“.
Notað svín til solu
Fjölskylda ein, sem átti heima í stórborg, tók á
leigu hús í sveit, sumarlangt, og flutti þangað. Bráð-
lega varð hún í vandræðum með að losna við matar-
leifar og annan úrgang, sem safnaðist fyrir. Það
var þvi ákveðið, að leita ráða hjá bónda í nágrenninu.
Hann kvaðst hafa 6vín, og láta það éta úrganginn.
Hjónin keyptu því ungan grís fyrir 6 dollara, og
hann leysti vandræði þeirra. En þegar haustið kom,
og þau ætluðu aftur að flytja til borgarinnar, voru
þau í vandræðum með hvað þau ættu að gera við
svínið, sem nú var fullvaxið og í förgunarholdum.
Þeim kom enn saman um að leita lijálpar hjá
bóndanum.
— Viljið þér kaupa svínið okkar? spurði borgar-
búinn.
— Það getur komið til mála, ef verðið er aðgengi-
legt, sagði bóndinn.
— Ég veit ekki, hvað ég á að segja um það. Við
borguðum 6 dollara fyrir það, og höfum notað það
í allt sumar. En það má vel nota það ennþá. Væri
of mikið að borga 3 dollara?
Wash Coegg.
Þótt tengdafaðir minn sé áttræður, finnst honum
hann enn vera um tvítugt. Dag nokkurn kom hann
heiin blautur og forugur upp fyrir hné. „Ég ætlaði
yfir lækinn til að skyggnast eftir kúnum“, sagði hann.
„Áður fyrr stökk ég yfir liann eins og ekkert væri
— en skrambinn hafi það, í hvert skipti, sem ég
reyni það nú, lendi ég í honum miðjum. Hafið þið
tekið eftir, live mikið hann liefur breikkað upp á
síðkastið?“
Pauline Blackuiell.