Heimilisblaðið - 01.03.1947, Qupperneq 35
79
heimilisblaðið
hann og fór að klifra ofan eftir brekkunni til
ennar. Hún sneri sér við og æpti, þegar hún
®á hann.
«Vertu ekki hrædd. Það er bara ég“
, ^11 ert þú ekki í kirkjunni og lieldur
'Túðkaupsveizlu? —
w ~~~ verður engin brúðkaupsveizla í dag.
1 dur vill ekkert með mig hafa. —
Helga stóð upp. Hún lagði hendina á hjarta-
stað og ]ét aftur
augun. Á þeirri stundu,
ru i hún því ekki að það væri Guðmundur,
®eru kaenii. Augu hennar og eyru hefðu að
1’induin orðið fyrir töfrum hér í skóginum.
það var gott og blessað, að hann var að
’°ma, jafnve] JjQtt j)að vœri ekki nema vitrun,
% íún lokaði augunum og stóð grafkyrr til
e®s að geta notið vitrunarinnar dálitla stund.
aj. 11 Guðmundur var æstur og utan við sig
un 5C*rr* mi^u ást, sem blossaði upp í hon-
m' Hndir eins og hann kom til Helgu,
að I - ^lann ^ana örmum og kyssti liana, því
lni1 var alveg ringluð og gagntekin af undr-
að 1 Var SCm Se Hirðulegt, til þess
átt-132”* væri a® hugsa sér það, að hann, sein
sin' VCra 1 ^rkjunni við hliðina á brúði
. gm.’ skyldi raunverulega vera kominn upp
°gmn. Sá tvífari lians, sem kominn var
f, - ^ eHir til liennar, mátti auðvitað gjarna
ur L- ky®8a hana. En um leið og Guðmund-
^ yssti hana, rankaði hún við sér, og hratt
1111111 Gá sér, og svo tók liún að ausa yfir
ann*8PurnÍngum. Var það raunverulega hann
g. a nr ? Hvaða erindi átti liann hingað? Hafði
ll'ert óliapp komið fyrir? Hvers vegna
lr hrúðkaupinu frestað? Hafði Hildur
ei-zt? Hafði presturinn fengið heilablóðfall
1 hirkjunni?
Huðmund langaði ekki til að tala við hana
ei 1 “eitt annah í heiminum en ást sína,
a], lnn neyddi hann til að skýra frá, hvernig
h' ^ari3. Meðan liapn sagði frá, sat
ív-1'1 reyiingarlims og lilýddi á hann með
‘húli eftirtekt.
e nn tek ekki fram í fyrir lionum, fyrr
Þá ]tann ^nr a^ laia um hrotna lmífsblaðið.
Jiv *laut hún upp 0g spurði hann með ákefð,
VaUal ^la^ veriÚ 8a hnífur, sem liann
ega hafði, þegar hún var lijá lionum.
__ ”n’ l)að var sá, mælti liann.
]j^u versu mörg blöð eru brotin? spurði
um
Nú hófust mikil heilabrot í Helgu. Hún
sat með lirukkótt ennið og neytti allrar orku
við að muna eitthvað. Hvernig var það?
Jú, nú mundi liún það glöggt, að hún hafði
fengið hann að láni lijá lionum, til þess að
kljúfa með tinda, daginn áður en liún fór burt.
Og blaðið hafði brotnað hjá henni, en hún
hafði ekki komið því við að segja honum það.
Hann liafði sem sé um það leyti forðast hana
og ekki viljað tala við hana. Og hann hafði
líklega síðan gengið með hnífinn í vasan-
um og ekki tekið eftir því, að hann var brot-
inn.
Hún lyfti höfði og ætlaði að fara að segja
lionum frá þessu, en liann var að lýsa fyrir
lienni lieimsókninni á brúðkaupsveizlubæn-
um um morguninn, og hún vildi lofa honurn
að ljúka frásögn sinni. Þegar hún heyrði,
livernig liann og Hildur höfðu skilizt, fannst
lienni það svo hræðilegt ólán, að hún fór
að ávíta hann.
— Það er þér að kenna, sagði hún, þarna
komið þið, þú og faðir þinn, og gerið liana
dauðhrædda með þessum hræðilegu fréttum.
Þannig mundi hún ekki hafa svarað, ef liún
liefði vald á sér. Ég er viss um, að hún nú
þegar iðrast þess, það skal ég segja þér.
— Hún má iðrast þess eins mikið og hún
vill, sagði Guðmundur. Nú veit ég, að hún
er ein af þeim, sem aðeins liugsa um sjálfa
sig. Ég er feginn að vera laus við liana.
Helga klemmdi saman munninn, eins og
liún væri að koma í veg fyrir,.að leyndarmál-
ið mikla hryti henni af vörum. Hér gafst lienni
mikið umliugsunarefni. Það snerist eigi að-
eins um það, að sýkna Guðmund af morðinu.
Það liafði einnig komið til leiðar óvináttu
á milli Guðmundar og brúðar hans. Ætti
liún nú ekki að reyna að koma sættum á,
með því sem liún vissi?
Aftur sat liún liljóð og liugsandi, þangað
til Guðmundur fór að tala um, að nú stefndi
liugur sinn til hennar. En það fannst henni
vera allra mesta ógæfan, sem liann hafði
hent á þessum degi. Það var vont fyrir liann
að missa af auðugu kvonfangi, en ennþá verra
væri það, ef hann hæfi bónorð til hennar.
— Þannig mátt þú ekki tala til mín, sagði
hún og stóð snöggt upp.
— Hvers vegna má ég ekki tala þannig
til þín? sagði Guðmundur og fölnaði. Fer