Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 23
H EIMILI S B L A ÐIE) 67 '"m Var ennþá óklædd, ög var gerð af inik- 1 Þetta ká?$i ekki opnað lionum eio til að minnast á systurdóttur sína, og þa olli lionum óróa og kvíða. Þá kom greif- 11111 konum til hjálpar. EigiS þér mjög annríkt í dag? Kannske niegið þér vera að því að borða með mér? Mér væri það mikil ánægja og heiður, s'araði presturinn. En ég er ekki vanur að ’oatast annars staðar en heima. Systurdóttir lllm.er svo liugulsöm og myndarleg og er svo odkið heima við, að lienni mislíkar, ef öll jölskyldan situr ekki saman undir borðum. að er nú kannske full mikið ósjálfstæði af 1Uer a^ láta þetta eftir Carmen litlu, en mér lllllst þetta svo lofsvert í fari konu, og eink- 11111 nú á þessum tímum, þegar svo lieimil- 1Se s^ar ungar stúlkur, sem systurdóttir mín, er« orðnar fágætar. essi hólræða um Carmen virtist snerta auinan blett á greifanum og hann varð snöggv- a“l þungur á brún. En hann náði sér strax ur og varð jafn brösmildur og liann átti að sér að vera. Sannarlega er Carmen litla töfrandi °na, samsinnti hann. Eg þakka greifanum fyrir, svaraði prest- 1 hragði, og fannst hann vera i\ ^lachiavellis. Ég get fullyrt, að syst- ^ !< o'tir mín vildi gjarnan fá tækifæri til að >na kakklæti sitt fyrir liið góða álit, sem er nafið á liemri. að ^ ^ viH mætti ég gerast svo djarfur, nota mér ljúfmennsku liennar? __Hvernig þá, herra greifi? vannske Carmen litla, sem er svona f,';" ar|e8’ nrundi vera fáanleg til að útbúa 11;' , a Jcsúbarnið hérna . . . ák f v a° t<d e8 víst, sagði presturinn með C. ’ utau við sig af gleði. Satt að segja ef Það iðja, sem systurdóttur tminni ferst Ur Sta . veI llr hendi. Ungfrú Ciriaca lref- 'erið hentri góður kennari. 111 iö Ull<|U s'^ar fór presturinn heinr á leið, kænsk 'reyktnn af hugkvæmni sinni og Sa 8 u' klann brann í skinninu eftir að geta að (. S-StUrdóttur sinni þessar góðu fréttir, jjry8:;1^ væri þó alténd ekki granrur yfir }loa^° rotlDU, senr lrún liafði einu sinni gefið }laira'ni’ llar sein honunr þóknaðist að biðja Um Þeilnan greiða. Hann var naunrast koininn yfir þröskuldinn, þegar hann hróp- aði: — Carnren! Þetta féll allt í ljúfa löð! Það er óhætt að treysta því, að ég kunni að koma ár minni fyrir horð! — Hvernig þá, frændi? spurði Carmen með ákefð. Hefur greifinn endurnýjað bón- orð sitt? — Það kenrur nreð tímanum, góða mín, það kenrur með tínranum. Núna biður lrann þig um að gera sér smá m-eiða. — Hvaða greiði er það? — Að þú útbúir föt á litla, dýrnræta Jesú- nrynd. — Hvílík forsmán! lrrópaði Carmen og grét af grenrju. Ódánrurinn sá arna! Hann er að lrefnast á mér nreð því að láta nrig saunra dýrlingaföt! Carnren var nú tuttugasta og sjöunda ári og ógift. Ekki sakir þess, að hún byggist við að giftast prinsi, lreldur fékk ltún ekki einu sinni bónorð frá greifa. Hún var í sífelld- um ótta unr, að lrún yrði að sitja við að sauma dýrlingaföt, eða nreð öðrunr orðum, neyðast til að gera sér að góðu þá iðju, sem greifinn hafði bent henni á. Ungfrú Ciriaca og Carmen gengu dag nokk- urn inn í nratvöruverzlunina, þar senr prest- urinn var vanur að kaupa vistir, í því skyni, að kaupa þurrkaðan fisk fyrir föstuna. Kaup- maðurinn, senr áleit, og ef til vill nreð réttu, að hið minnsta, sem lrann gæti gert fyrir konur þær, senr komu í búð hans, væri að hrósa fegurð þeirra og halda því franr, að hann væri að veslast upp af ást til þeirra, og hann vildi ekki láta Carnien fara varlrluta af þessuni kaupbæti. — Látið þér okkur nú fá reglulega góðan fisk, sagði Carmen. — Þér munuð sjá, að ég lref fallegan fisk, þótt auðvitað jafnist ekkert á við feg- urð yðar, sagði kaunmaðurinn, og var stima- mjúkur. — Nú eruð þér að slá mér gullhanrra, sagði Carnren. Kaupnraðurinn lagði tvo fiska á borðið, en lrvorki Carnren né ungfrú Ciriaca leizt á þá. — Það verður víst ekkert úr viðskiptunr núna, sagði Carnren.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.