Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Page 6

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Page 6
Úr 800 feta hœð steypir flugmað- urinn sprengjunni á isjakann. Endurteknar tilraunir vísindamannasl astliðið ár hafa leitt í ljós, að miðlun^ stórt skip endurvarpar ratsjárbilgjum s®*. tugfalt betur en venjulegur borgarísj3 jafnvel sjálfur sjórinn endurkastar Þel glöggar. — Þetta þýðir það, að merki ÞaU’ sem úfið haf sendir inn á ratsjárhjálm111 ’ geta ofur auðveldlega villt um fyrir meI1^ um — þegar sjálfur vágesturinn, ísinm raunverulega í nánd. Því er það, að skugginn af hinu hÖrlU lega Titanic-slysi hvílir enn yfir þeirris1^ ingaleið, sem varðsveitin gætir íyrsí r fremst. Og þann 14. apríl ár hvert en ^ sending aðalstöðvanna til skipa á N°r Ug Atlantshafi jafnan á þessum orðum: »®/ Titanic, 41 46N, 50 14 V (staða skipslU ’ þegar slysið átti sér stað), 14. apríl 1 Hvíl í friði.“ ☆ verði óvenju kalt, þegar ís sé að nálgast, og að sjórinn í nánd við þá sé í senn kaldari og tærari en eðlilega. Hvorugt þetta er rétt. Borgarís hefur engin sjáanleg áhrif, hvorki á hitastig lofts eða sjávar, né á saltmagn hins síðarnefnda. En skýring þessarar * kenningar er ofur einfaldlega sú, að menn hafa alltaf staðið varnarlausir og skelfdir andspænis ógnum hafísa. yeð' Þess má að lokum geta, að íslenzka ^ urstofan, íslenzk skip og flugþjónusta^. Islandi, bæði innlend og erlend, hafa . mikinn þátt í því að rannsaka stöðu íssins í nánd við landið og á norðlm# slóðum. Þetta hefur hvað eftir annað °r til mikils gagns fyrir öryggi siglin£a norðanvert Atlantshaf. Minnið er geymsluhyrzla vitsmunanna. Mörgum er sá leiður, sem sjálfum sér gef- ur heiður. A Nótt verður nauðaþreyttur feginn. •Oft fer annar í kaf, þar sem hinn kemst af. & Reiðin og vín, lætur hjartað segja til sín. 138 HEIMILISBúA

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.