Heimilisblaðið - 01.07.1960, Page 10
hann hafði orðið að búa við. Hann sagði:
„Ég fann ekki til neins meins fyrr en fyr-
ir um það bil tveim vikum. Þá var það sem
yfirmaður minn gaf mér þau fyrirmæli
að auka vinnuafköstin. Hver vélin eftir
aðra bilaði, og mér tókst aldrei að gera
við vél — fyrr en önnur var biluð, og þarfn-
aðist viðgerðar. Áður fyrr hafði ég haft
gaman af starfi mínu en nú þurfti ég að
beita mig hörðu til að fara á fætur á
morgnana og ganga til vinnu minnar.
Allt það smávægilega mótlæti, sem lífið
hefur boðið mér öðru hvoru, var ekkert í
samjöfnuði við þetta — að sjá verk mitt
eyðileggjast í höndunum á mér. Það end-
aði með því, að ég fékk alvarlegt hjarta-
kast.“
En hvernig geta tilfinningarnar orsak-
að hjartakast? Það má útskýra beint líf-
fræðilega á þennan hátt: Við geðshrær-
ingu, t. d. reiði eða ótta, senda nýrnahett-
urnar aukinn skammt af adrenalíni út í
blóðið. Efni þetta fær smáu slagæðarnar
til að herpast saman, og til þess að við-
halda hringrásinni þrátt fyrir þessa auknu
mótstöðu, verður hjartað að leggja meira
á sig, og blóðþrýstingurinn eykst. En þar
eð adrenalínið fær einnig hjartaæðarnar
til að draga sig saman, fá vöðvar þess of-
lítið blóð, — og það er þetta ásigkomulag
sem veldur þeim hjartasting sem við köll-
um angina vectons. Áhrif adrenalínsins
geta valdið stöðugri lokun vissra hjarta-
æða hjá sumum sjúklingum, þannig að tak-
markaður hluti hjartans getur tærzt upp
og dáið.
Sá aukaskammtur af adrenalíni, sem
náttúran veitir okkur til ráðstöfunar þeg-
ar við komumst í geðshræringu út af ein-
hverju, færir okkur aukinn kraft og dirfsku
til að mæta þeirri ógnun eða yfirgangi,
sem um er að ræða og valdið hefur geðs-
hræringunni. Fyrir frummanninn var
þetta lífsnauðsynlegt í baráttu hans við
villidýrin. Og það er sama hormóna-efnið
sem gerir nútímamanninn færan um að
sýna „yfirmannlegan hetjuskap eða hæfi-
leika, þegar hætta er á ferðum: við verð-
um fær um að bjarga okkur út úr brenn-
andi húsi, eða okkur tekst á síðustu
stundu að grípa til barns sem er að verða
142
undir bíl. En nú í dag lifir mikill fJ0^
fólks við þær kringumstæður, að en®u
líkara en það búi við linnulausa erfiðle1^’
smáa eða stóra, en slíka síendurtekna %
hræringu með látlausri taugaspennu
ur móðir náttúra að sjálfsögðu ekki
okkur undir. j
Löngu áður en sjúkdómurinn ken1111 ^
ljós — með hjartakastinu — taka vö v
hjartans að láta undan, þ. e. a. s. að s
æðarnar herpast saman. Breyting P .j
(með öðrum orðun ,,kölkunin“) kem111
af því, að fitukennt efni safnast fJ .f
innanvert í æðaveggina, þannig að P
þykkna. Jafnframt verða veggirnir hrJ
ir að innan, en við snertingu slíkra veg
hættir blóðinu fremur til að storkna
hlaupa í kekki. , ag
Athuganir hafa einnig leitt 1 lJ°s’
taugaspenna hefur ekki einungis beM& .
á æðarnar (eins og að framan er ý' *
heldur flýtir einnig fyrir kölkuninni
röskun efnaskiptanna. Við slíka rós ^
eykst fitumagn blóðsins (kolesterol)
safnast fyrir í veggjum æðanna. ..
Til dæmis var mæld kolesterol-ÞJ0 ^
unin í blóði hóps flugliðsforingja ' r,
þegar þeir voru rólegir og án
ingar, og eins þegar þeir. voru nn
þrúgaðir á einhvern hátt. Flestir H
ingjarnir sýndu einkenni aukinnar ^.r
sterol-þjöppunar á meðan þeir voru 1 ^
pressunni. Eitt dæmið sýndi 190 ^
gramma þjöppun á 100 millilítrum ^
sem er eðlilegt, — en óðara en man111 ^
var sagt, að sonur hans hefði fallið a P
jókst þjöppunin upp í 390. ... p,
Á sama hátt var mæld kolesterolþJ ^
un hjá hópi endurskoðenda, en Þar
miðlungsþjöppunin 210. En þegar
var að gera, rétt áður en endursk®
urnir skyldu hafa skýrslur sínar tilb
jókst þjöppunin upp í 252 að meðal a
Eru nokkur ytri merki sjáanleg nm ^
hvort maðurinn er líklegur til a ^
hjartakast? (Yfirleitt er nefnile£a eg.
karlmenn að ræða. Skýrslur sýna, a
al fullvaxinna sjúklinga sem deyj^^.
hjartaslagi, eru 75% karlmenn.) E1
að sjá þetta á honum fyrirfram? ""
er skoðun margra lækna. —
HEIMILiSBLAÍ)