Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Qupperneq 12
Hið gullna tækifæri Mohameds Á hásléttunni við Garigan, skammt frá Trípolis í Norður-Afríku, eru hellisbúar. Gangur liggur inn í hellirinn og er hann eitthvað 30—40 metra langur, en þá tek- ur við hár „salur“ með lóðréttum veggjum, en út frá honum ganga „smáherbergi". Eitt af þessum „smáherbergjum“ er bú- staður arabafjölskyldu, sem er 12 eða 16 manns. Innst í „herberginu“ er stallur, sem þakinn er með hinum fínu araba-tepp- um, það er sefnstaður fjölskyldunnar. f hellinum er strengd snúra, sem kjöbirgðir fjölskyldunnar eru hengdar á til þerris, en hellisbúar láta sér ekki bregða þó að kjöt- ið sé allt þakið grænleitum flugum. Þarna býr Mohamed, lítill arabadreng- ur. Alla daga setur hann yfir geitum og hefur úfna hundinn sinn sem félaga. Þarna setur hann alla daga og horfir út að sjóndeildarhring og hugsar um það hvernig heimurinn muni líta út bak við sjóndeildarhringinn. Stór og fagur er hann áreiðanlega, hugsaði hann. Bara að maður ætti peninga, þá væri hægt að ferð- ast og skoða heiminn. Já, það sagði h’n gamli Giurgi, en hann hafði verið meS hluta ævi sinnar í Trípoli, við að bulS skó- En En svo bætti Giurgi alltaf við • » alltaf er fegurst heima, og loftið ^ hreinna hérna hjá okkur. Eins og þu se^ er ég kominn heim aftur. Og ekki er heimskur." r Qg Mohamed stóð upp og teigði úr ser, hundurinn stóð einnig upp. Frá hseoi ^ sem hann var á, sá hann yfir vegiu11 Leptis magna. Langferðabifreið var k°n1^ til þorpsins, ferþegarnir voru að stigu^. úr henni, þeir voru hlæjandi og masa Þeir ætluðu að skoða hellana. Mohamed v^ ekkert um það, því hann vissi að ie . menn voru með nefið niðri í öllu. A þeirra sá hann, hvað þeim bjó í brjos u Mohamed sá hvar nokkur börn fel" m fólksins hlupu til brunnsins, þar sem ið var að hífa upp vatnsílát með uxU Lítil telpa í hvítum kjól hljóp þegai á brunnbarminn, og hvarf á sama bliki niður í brunninn. Ferðafólkið j þarna gagntekið af hræðslu. En M°ba f þaut eins og píla að brunninum, eU P ag hann var kominn á barminn sá hauU telpan hafði náð í kaðalinn, hvílík .f ingja! Og uxarnir stöðvuðust af því a P héldu að tekið hefði verið í kaðaliuU- ^ Fimlega og gætilega lét Mohame ^ síga niður í' brunninn og greip beiP sem skalf af hræðslu, og kallaði sV°aJla brunnvarðarins að hann mætti láta u hífa upp. Og hægt dróu uxarnir hina P byrði upp. Á meðan á þessu stóð var fei'ðS' því að leggja á sig alla þá vinnu, sem hann kæmist yfir að leysa af hendi. Þegar mað- ur yrði eldri, þá kannske ... En á meðan maður hefði ekki náð 45 eða 50 ára aldri, væri það skylda manns að leysa af hendi hvað sem væri. Mér fannst það engin af- sökun, þótt maður fyndi til þreytu.“ Þegar hjarta hans lét undan, hafði hann svo mörg járn í eldinum, að vinnudagur hans var sjaldan styttri en 18 klukku- stundir, og hann hafði orð á sér fyrir að verða aldrei þreyttur. 1 dag segir hann: 144 „Ég er með öllu hættur að reyna að ^ af hendi eins mikið og ég get og elU og hugsanlegt er. Ég er í stuttu mah ^ inn kærulausari, og ég er guðsfegiull‘geII1 ver miklu meiri tíma til þeirra hlub3’ { ég hef gaman af — spila brid&e> <( langar gönguferðir og stunda veiðaí- Lífið verður næstum alltaf betra o ^ legra fyrir þann mann, sem lifað he .f að fá hjartakast. En því miður erU y margir, sem ekki lifa það af, og V1 a ekki, hvernig sú reynsla er ... heimilisbúap

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.