Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 14
„En svo ég segi yður allann sannleik-
ann, þá eru þetta nokkuð sérstæðar inn-
heimtur, sem yður verður falið að sjá um.
Þér eigið nefnilega að taka á móti hinum
óánægðu ..
„Hinum óánægðu?"
„Já. Eins og þér getið séð á skilti fyrir-
tækisins, þá er skrifstofan meðal annars
hjúskaparskrifstofa. Viðskiptavinum af
því taginu er yfirleitt fjarska erfitt að
þóknast. Fyrir kemur — og alls ekki svo
sjaldan — að þeir koma hingað strax dag-
inn eftir brúðkaupið til að kvarta undan
viðskiptunum. Maður heyrir það strax á
hringingunum, að það eru þeir, — en ekki
einhverjir aðrir viðskiptavinir. En þar sem
ég get ekki fyrir mitt litla líf þolað rex
og rifrildi, þá verð ég að ráða mér sérstak-
an starfsmann til að taka á móti slíkum
ofstopamönnum. Sem sagt: Það er einmitt
þetta, sem yður er ætlað. Og eins og ég hef
áður sagt, þá er það alls ekki erfitt. Þér
þurfið ekki að segja annað en að ég sé
ekki viðlátinn, en að þér séuð fullkominn
staðgengill minn. Að sjálfsögðu látið þér
ekki menn komast upp með neitt múður.
Þér takið bara við — eða innheimtið, eins
og ég komst að orði — allt rifrildið; og
þér verðið að vera kurteisin sjálf, hvað svo
sem sagt verður upp í opið geðið á yður.
— Skiljið þér mig?“
„Já, vissulega, herra framkvæmdastjóri.
Þér ráðið mig til yðar sem einskonar...
höggkodda, ha?“
„Já... kannski það. En gleymið ekki
því, að til eru tvennskonar höggkoddar:
þeir, sem taka við höggum, og þeir, sem
veita þau. Þér heyrið þeim fyrrnefndu til.“
„Að sjálfsögðu.“
Rétt í þessu heyrist ógnvekjandi bjöllu-
hringing. —
„Ég fer varla með vitleysu þótt ég segi,
að þetta sé einn þeirra óánægðu. Flýtið
yður fram til hans og bjóðið honum hér
inn í hliðarherbergið. Nú gefst yður þó
gott tækifæri til að sýna, til hvers þér
dugið!“
„Ég fer eins og skot, herra framkvæmda-
stjóri,“ svaraði Gélerdun hinn ákafasti.
Gélerdun fer nú fram. Monsieur Bille
hlerar, spenntur og kvíðinn í senn. örstutt
stund líður; síðan heyrist dyrum skellt. Þv
næst heyrist hávær karlmannsrödd 0
reiðileg. Er sá aðkomni hefur farið^ su1-
fram um stund, kveður við hræðsluóp 0
þesskonar skarkali, að engu er líkara
heilum eldiviðarfarmi hafi verið kastað 0
an stigann. Síðan ríkir dauðahljóð.
Loks er dyrunum upp lokið, og inn kenl
ur Gélerdun ... en útgangurinn á vesaliDS
manninum!... Hann var blóðrisa á o
um vanganum og annað augað sokki >
jakkinn í hengslum, skyrtan sömuleiðis.
flibbinn laus. ?ii
„Hvað í ósköpunum hefur komið fyrl '.
Það var geðbilaður maður á ferðin11 >
herra framkvæmdastjóri.“
„Slíkt getur náttúrlega gerzt.“ .
„Hann sagði, að ég væri bæði heims
ingi og dóni -r- kollvelti borðinu, kasta
í mig blekbyttunni og braut símtólið.
„Slæmt er að heyra. En sem betur íe^
borgar tryggingafélagið allt slíkt.
gerðist síðan?“
„Síðan gaf hann mér sitt undir kv°r^
lamdi mig hnefahöggi í magann -^(
veitti mér tvö glóðaraugu í kaupbseti.
„Kærið yður kollóttan um það. Ég s
svo sannarlega bæta yður þetta upp- ,
„Nei, kærar þakkir, herra.frarnkvsem0 ((
stjóri, — ég vil helzt komast hjá einvíS1-;'.
„Hver var að tala um einvígi? Ég a „
við það, að ég skyldi borga tannlækninu111'
„Já, það var annars eitt, sem nug
lan S'
fftt CAiy CX U V Cli Clilllui ö Oivt) OV^iii i* ^
aði til að spyrja yður um: Hversu ha
launin?“ ^
„Ég verð nú að segja yður, að enn se
komið er höfum við ekki ákveðið séi e ^
mikil laun — en þau munu hækka hva
hverju.“
„Einmitt það ?“ u
„Já. í hópi viðskiptavina minna
margir milljónamæringar, sem vilja &
dætur sínar góðum og ráðvöndum n1
um. Og þar er heimanmundurinn elc
smáræði, get ég sagt yður! Sjálfn1’ el .g
maður ókvæntur, og... jæja, þér ^1 .
hvað égmeina. — Með hjálp ríkulegs_ne
anmundar get ég aukið við fyrirtæki:m
en það þýðir það sama og að ég geti hæ
að launin yðar-“ .
„Ég vona, herra framkvæmdastjónb
heimilisblaö1
146