Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 18

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 18
Það er tómstundaiðja margra í Hamborg, eins og viða annars staðar, að gera liltön af skipum. Litli drengurinn er að koma með líkan, sem hann hefur smíðað, á sýningu, sem haldin var á skipslikönum. > Hin litlu vasaútvarpstæki hafa náð talsverðri út- breiðslu. Fólk varð oft hissa fyrst eftir að þau komu til landsins, að heyra i útvarpinu úr vasa náung- ans. En verið nærgætin og verið ekki alltaf með tækið í gangi á almannafæri. < < Kuattspyrnustúlkur í Englandi voru að æfa fyrir hringferð umhvcrfis hnött- inn, þegar myndin var tek- in. Eins og sjá má, þá vant- ar höfuðið á aðra stúlkuna. Svíinn Gert Frederiksson hefur lengi haft forustuna i kappróðri á kajak. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari og á 5 01- ympíu-gullpeninga. > Slikt er algengt að sjá i Austurlöndum, og mætti kalla jofnvægislist. Þetta er egypzk stúlka á leið heim til sin, með fulla körfu af niðursuðudósum. > < Strönd Flórída-skagans í Bandarikjunum er helzti baðstaður Bandaríkja- manna. Þar leikur yngri kynslóðin sér við góðar að- stæður i volgum sandinum og sjónum. Alls konar far- artæki á sjó og landi standa baðgestunum ávallt til boða. 150 heimilisblað15

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.