Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 20
í veginn. — En það verður án samþykkis
okkar; án heimanmundar; og heimili okk-
ar verður þér framvegis lokað.“
„En við vorum líka búin að ákveða að
gifta okkur, þrátt fyrir þessi lúalegu skil-
yrði.“
„Jæja, svo þú viðurkennir þá, að þau
séu lúaleg.“
„Ja, sjáðu til...“
„Annað er það, að ég sé samþykk, — ég,
sem hef aðeins ábyrgð á sjálfri mér. En að
þú, sem berð ábyrgð á mér, skulir einnig
reyna að tæla mig til þess arna . ..“
„Það vegna þess, að ég elska þig svo
heitt...“
„Sjálfsagt; — á þinn hátt. Við áttum að
fara í dag til móður þinnar, þar sem ég
átti að dveljast þangað til við giftumst. —
Hvað myndi henni hafa fundizt um þetta?“
„Ég hef ekki spurt hana um hennar álit.“
„Hefurðu'ekki heldur sagt henni um þitt
eigið?“
„Hvaða þýðingu hefði það núna?“
„Ég er viss um, að móðir þín myndi
segja það sama og foreldrar mínir. En
annars er ekki um það að ræða, hvað for-
eldrar okkar halda, heldur hvað ég held
sjálf. Ég lofaði pabba að hitta þig ekki
þessa tvo mánuði, og ég stóð við loforðið
næstum alveg til dagsins, sem við ákváð-
um ferðalagið.“
„Og þetta varð til þess, að þú hugsaðir
málið svona vel?“
„Ég hef hugsað málið mjög vel, án þess
að nokkur annar hafi haft áhrif á mig. —
Æ, bara ef pabbi hefði talað niðrandi um
þig, þá hefði ég örugglega gifzt þér, —
aðeins til að sýna honum, að hann hefði
rangt fyrir sér. En eins og hann hefur
treyst mér, reynt að skilja mig og verið
svo elskulegur... Hann hefur aldrei spurt
mig, hvert ég væri að fara ... Hann hefur
komið fullkomlega heiðarlega fram og tek-
ið tillit til hugsana minna og tilfinninga.
Og bara ef þú að þínu leyti...“
„Hvað hef ég nú gert?“
„Æ, ekki neitt. Og það er það sem að e^
Þú, sem hefur miklu meiri lífsreynslu
ég, þekkir lífið miklu betur, — og þú he
ir undir kringumstæðum sem þessum, b ,
vegna mín og sjálfs þín, átt að aðha
eitthvað. Ef ég kom óskynsamlega f1 & ’
áttirðu að koma vitinu fyrir mig. Við he
um komizt hjá þessari klípu, ef þú ne ^
gert það. Og ég myndi elska þig • •'
aldrei sleppa á þér tökum.“
„Ertu með öðrum orðum að gefa í
að ég hafi elskað þig of mikið, eða hva •
Npi hvprt á móti En hep’ar ÓCf let P
ttirðu
skil'
,Nei, þvert á móti. En þegar eg
heyra u mafstöðu foreldra minna, á
að neita að taka við mér með þeim
yrðum. — Með svo óeigingjarna ástarja ^
ingu í bakhöndinni hefðirðu fengið mi^
að halda fast við sérhverja ákvörðun; se
hvert loforð þér til handa . . .“
„En ég kaus þig ekki vegna pem110
anna ,
Þú misskilur mig. Peningar eru
auka'
að
pú
atriði. En þú ætlaðir með köldu blóðx
skilja mig burt frá foreldrum mínum-
mátt ekki halda, að útlitið fyrir eymd
fátækt fái mig til að hika. — En ég f111J
að ég hef verið í þann veg að bindu
manni, sem reyndi að fá mig til sín af el
ingjörnum hvötum, — til þess eins að ka
eign sinni í mig. Þú hugsaðir ekki u *
hvernig framtíðin yrði, þegar fyrstu yn 1
stundirnar væru um garð gengnar. ®ke
ur þinn á ábyrgðartilfinningu verður P
að falli.... Að þessum niðurstöðunx .
ég komizt — einni eftir aðra — og eg
gert allt, sem ég hef getað, til að val.^
þeim á bug og loka augunum fyrir Þel
Ég hélt líka, að mér hefði tekizt það, ÞeC,n
ég lofaði því að fara í burtu með þér>,
í gær stóð allt Ijóslifandi fyrir mér að nyJ
Ég get ekki elskað þig legur. Má vera’fl11
þú skiljir ekki orð mín þegar í stað-
þú skilur þau áreiðanlega síðar; taktu e
ir. Og nú verð ég að fara. Líði þér vel
Ég verð að flýta mér heim ... annars V'
þau pabbi og mamma hrædd um mig-
erSa
HEIMILISBLAí>IÍ’
152