Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Síða 22
< Vinna í kolanámum er nú orðin mikið léttari en áður, sem stafar af sífellt aukinni tækni við vinnuna. Myndin er af sjálfvirkri skóflu, sem nú er mikið notuð í kolanámum. Hin Jjekkta, bandaríska kvikmyndaleikkona, May- ressa Dawn, var viðstödd frumsýninguna á kvikmynd sinni „Black Orpheus" i Lundúnum, en sú kvik- mynd hennar lilaut verð- laun á kvikmyndahátiðinni í Cannes og einnig í Banda- ríkjunum. Á myndinni sézt liún spóka sig á liótelsvöl- um í Lundúnum. > < Við haðstrendur Suður- Afríku hefur hákarlinn gert baðgestum töluvert ónæði undanfarin ár. Það hefur J)ví verið hafin sókn gegn honum, og er hann aðallega veiddur i net. Eitt árið veiddust 660 hákarlar Jjann- ig, við ströndina. Á mynd- inni er lítill drengur í Dur- ban að skoða hákarl. Sá, sem leitar að fyrri tíma hljóðfærum eða klæðnaði í París, siiýr sér til Alain Vian, því J)ar er mikið úr- val af slíkum hlutum. — Stúlkan stendur fyrir utan dyrnar og er að auglýsa gamlan ldæðnað og hljóð- færi, sem nefnt er serpent. > Myndin er tekin i Los An- geles í Bandarikjunum, i tilefni af því að verið er að skipa á laml 50.000 Volvo- fólksbifreiðinni. Þrátt fyr- ir að hafin er framleiðsla á smábílum í Bandaríkjun- um, selja Evrópu-löndin ávallt mikið af smábilum J)angað. > < Unga stúlkan á mynd- inni er að bæta benzini á benzíngeymi bílsins, en varageymirinn er úr nylon. Það fer þvi lítið fyrir hon- um þegar liann er orðinn tómur, og ekki skröltir i lionum. heimilisblAÍ,IÍ>

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.