Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Qupperneq 23

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Qupperneq 23
Litla stúlkan á heinia í Par- ís, en þangað berst mikið af vínberjum á uppskeru- tímanum frá nærliggjandi iiéruðum. Búninginn, sem bún er í, kalla Parísarbúar Poulot, eftir teiknara, sem Poulot heitir, en bann bef- ur gert mikið af ]>ví að teikna börnin á Montmar- tre, sem oft eru klædd fal- legum búningum. > < Þessi enska stúlka hef- ur alið upp heimalninginn, sem er orðinn svo hændur að hemii, að hann eltir bana livert sem hún fer. En ])egar hún fer i kaupstað, verður hún að hafa hann i bandi, til að missa hann ekki út i umferðina, þar sem hann gæti orðið fyrir slysi. < Síðastliðin fimm ár hefur verið starfrækt búr með lagardýrum i Marine- iand i Califomíu i Banda- ríkjunum. Aðsókn ferða- fólks hefur stöðugt aukizt úr frá ári, til að sjá hið fjölbreytta dýralif hafsins. Á myndinni er grindarhval- ur að ná sér í æti. Suður í álfunni er nú korn- uppskerutiminn um garð genginn. Glöð safnar stúlk- an rúgbindunum. > < Þetta sérkennilega skilti er á 300 ára gömlu veit- ingahúsi i Emskirchen við Nurnberg i Þýzkalandi. Það sýnir, að á þeim timum voru til listamenn, sem fylgdu óraunsæisstefnunni í listum (Surrealisma). Myndin er tekin á bað- strönd Flórida-skagans. > 155

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.