Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 38

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 38
hana að athuga, drengur minn?“ spurði hann í meðaumkvunartón. ,,Nei,“ svaraði Ali. „Erfðaskráin er í fullkomnu lagi.“ „Þá fær Ibriham sem sagt allt saman — að undanteknum einum einasta hlut af eigu. föður þíns, sem þú mátt velja þér.“ „Ég æski mér ekki að hafa annan hátt á því,“ svaraði Ali. „Segðu þá, hvaða hlut þú kýst þér.“ Drengurinn steig feti framar. Hann lagði höndina laust á öxl hins brosleita Ibrahims og sagði: „í samræmi við það, sem faðir minn leyfir í erfðaskrá sinni, kýs ég mér þrælinn Ibrahim sem eign mína.“ Það var andartaks þögn. Síðan kvað við fagnaðaróp viðstaddra, en Ibrahim reyndi árangurslaust að mótmæla þessu. Dón13 inn var eitt bros út undir eyru. — „Þú ert hygginn drengur, Ali,“ sa^ hann, hygginn eins og faðir þinn var‘ . hefur skilið erfðaskrá hans hárrétt. D1 mitt eins og hann hefur óskað sér, að P _ skildir hana. Þrællinn Ibrahim er þvl P eign — og þar með allt, sem hann a> " sem sagt: allar eigur föður þíns!“ Ali hneigði sig lítillega. „Ég geri ráð ií ir, að það hafi einmitt verið vilji ^ 1 míns.“ tj na „Já, örugglega,“ sagði dómarinn. „fra^ vissi, að þú varst greindur drengui’- átt fullkomlega skilið að fá þennan arf. segi réttinum slitið.“

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.