Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 5
Hversu miklum hraða ná dýrin? SMÁSAGA EFTIR LYDDON SURRAGE Hversu hratt flýgur fugl, hleypur spen- dýr eða syndir fiskur? Bezt er að segja strax, að nákvæm tala varðandi hraða er aðeins til hvað snertir fremur fá dýr, ei1 þó eru þær tölur nógu nákvæmar til þess vekja vissan áhuga. Hyrjum á fuglunum. Áður fyrr var flug- ln'aði þeirra mældur með því að taka eftir ^ugferlinum, og eftir að þeir höfðu farið Handijá einhverjum ákveðnum stað var Slmað áleiðis til annars staðar þar sem Heðið var eftir sama fugli. Þannig var leynt að reikna út flughraðann rnilh *)6ggja staðanna. Einnig hefur sú aðferð VeHð notuð að grípa fugla sem liggja á egg,ium, sleppa þeim í nokkurri fjarlægð ^’á hreiðrinu og taka síðan þann tíma sem eið unz þeir náðu í hreiðrið aftur. Banda- ^ski náttúrufræðingurinn Harald B. Wood ^dr þó allt öðruvísi að. Í löngum ferðum sínum um grassléttur Hansasfylkis tók hann eftir því, að sumir Sllláfug]ar flugu langtímum saman rétt Vrir framan bílinn hans. Hann gerði til- Vau til að auka hraðann smám saman; Uegar hraðinn var orðinn svo mikill, að lann var næstum búinn að ná þeim, þá Vlku þeir til hliðar; en áður en Wood var búi lnn að líta á hraðamælinn. Með tilliti 11 niargenduitekinnar reynslu af þessu ,agl> staðhæfði Wood flughraða hinna f^su fuglategunda: sléttulævirkjans 24 á klukkustund, flugnavargsins allt að ^ km, guliþrastarins við Baltimore 19 km. egar fuglarnir urðu hræddir og áttu Vaatlgjunum líf að launa, þá juku þeir hrað- atlu stórlega — stundum allt að því um uúng miðað við það sem þeim var ann- ars eðlilegt. Ekki er hægt að nota bifreið til að mæla þannig flughraða fugla, nema þeirra teg- unda sem flúga fremur hægt. Þegar um er að ræða tímasetningu" svo hraðfleygra líf- vera, verður að nota flugvélar. Franskur flugsveitarforingi, Meinertzhagen að nafni, flaug í Frakklandi kappflug við villigæsir og komst að því, að þær ná 88 km hraða á klukkustund. Villiendur voru þó öllu hraðfleygari, því að þær náðu 94 km á sama tíma. 1 Ítalíu elti Meinertzhag- en uppi lambagamm. Gammurinn jók sí- fellt hraðann og alltaf elti flugvélin. Þeg- ar hraði vélarinnar sýndi 176 km á klukku- stund, steypti gammurinn sér skyndilega og hafði þá að líkindum náð þeim flug- hraða sem hann frekast gat. Meinertzhagen reyndi hvað eftir annað að komast í flugkeppni við múrsvölur, en árangurslaust — þær stríddu honum bara. Það kom fyrir hvað eftir annað, þegar hann flaug af stað með 150 km'hraða, þá náðu múrsvölurnar honum, hnituðu nokkra hringi umhverfis flugvélina og flugu síðan á brott. Tekizt hefur þó að tímasetja flughraða þeirra á annan hátt. 1 Indlandi fékk brezki náttúrufræðingurinn Stuart-Baker tæki- færi til að mæla hraða þeirra yfir 3Vo km langt svæði. Hann komst að rau um, að þær flugu með 320 km hraða á klukku- stund. Og þetta er hinn eiginlegi og jafni flug- hraði múrsvölunnar" — ekki aðeins hraða- flug sem gripið er til yfir stutta vega- lengd. Á hverju vori fljúga þær frá vetr- arbækistöðvum sínum í Afríku og til Evr- ópu, og hvað eftir annað hafa hópar þeirra imilisblaðið 5

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.