Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 15
dalnum milli þessara tveggja fjallstinda, sem gmæfa þarna fyrir handan.“ Curzon kinkaði kolli. „Þakka yður kær- leSa fyrir.“ Mexíkóbúinn gaf honum leyndardóms- fullt merki með augnalokunum, eins og hann ætlaði að segja honum eitthvað, sem aðrir mættu ekki heyra. »Já, hvað er það?“ sagði Curzon, tók í handlegginn á manninum og leiddi hann iítið eitt burt frá vagninum. »Þekkið þér Pio Barboza?" spurði mað- Ul'inn og skotraði augunum til hans í laumi. Curzon kipraði saman augun, þegar *atln heyrði þetta afn. Pio Barboza var ^eningi, sem jafn mikið var talað um og llly da Luz, en hafði þó miklu verra orð a sér. Barboza var leiðtogi fyrir glæpa- mannahópi, sem í voru sextíu, studum allt að tvö hundruð manns. En að dómi al- ’Henningsálitsins var hann glæpamaður af ^ei’stu tegund, í mótsetningu við Ruy da Uz. sem alltaf var einn á ferli og þekktur var fyrir riddaralega framkomu. Barboza Vítr óþrifalegur risi með mikið og kolsvart ’^ningjaskegg, og sá orðrómur gekk um aan> að ekki væri til það afbrot, sem hann ’emdi ekki, allt frá hænsnaþjófnaði að ■'ai'nbrautarránum, svo að ekki sé nú j^mnzt á hin meira eða minna andstyggi- ^11 morð, sem hann hafði á samvizkunni. ^ r mótsetningu við Ruy da Luz vildi Bar- °za ekki einu sinni viðurkenna, að hann Vseri ræningi. Hann kallaði sig uppreisn- a}mann og lýsti því yfir, að hann styddi Seihverja stjórnmálastefnu, sem væri í dstöðu við lögregluna og önnur yfir- 0 u. Þótt undarlegt megi virðast, létu her- j ennil’nir hann að mestu leyti óáreittan ri&snum sínum í fjöllunum, meðan þeir viðdu tíma sínum og atorku í að eltast dinn einmana Ruy da Luz. , ”®g þekki ekki Barboza," sagði Curzon uæysislega og horfði í spyrjandi andlit exi’kóbúans. ** E I---- „Þér hafið þó heyrt talað um hann, sen- or?“ „Jú, ég hef heyrt talað um ruslakompu- þjóf og hænsnaræningja með mikið og kol- svart ræningjaskegg." „Það er hann, sem ég á við,“ sagði ráðs- maðurinn og kinkaði kolli. „Og það skal ég segja yður, senor, að í dag sendi Cor- cuera kapteinn indíánskan hlaupara til Barboza með sendiboð þess efnis, að tíu þúsund pesos væri heitið í laun fyrir líf Ruy da Luz.“ „Einmitt það!“ Curzon lét sem sér þætti þetta merkilegar upplýsingar. „Haldið þér, að svona lítil peningaupphæð freisti hins hrausta Barboza?" „Hvað lítil peningaupphæð sem væri mundi freista Barboza,“ svaraði maður- inn þurrlega. „En það sem meira er um vert, honum hefur verið heitið, að öll af- brot sjálfs hans skuli glevmd, ef hann nái í Ruy da Luz.“ „Kapteinninn er rausnarlegur — það verð ég að segja,“ svaraði Curzon. „En á sama stendur mér. Hvar er þessi Barboza annars nú sem stendur?“ „Að sögn dvelur hann í fylgsnum sín- um ekki ýkjalangt héðan — þau eru í út- suður héðan að sjá.“ „Það er gott. Það getur vel verið, að ég hitti hann — hver veit?“ sagði Curzon með rólegri röddu. „Farið þér í þá átt, senor?“ Curzon horfði stundarkorn á manninn. Hann hafði lesið í litlu, óáreiðanlegu aug- unum hans, að hann mundi verða jafn- hrifinn við þann næsta, sem hann talaði við, væri hann aðeins þeirra skoðunar, að hann hagnaðist á því. Maðurinn hafði sagt honum allt, sem hann vissi um Corcuera og Barboza, og hann mundi alveg tvímæla- laust vera jafn fús á að segja þessum tveim mönnum frá fyrirætlunum Ruy da Luz. „Þessi vegur þarna til hægri liggur til Milisblaðið 15

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.