Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 34
Júmbó fellur alveg í stafi, þegar hann kemur auga á litla snigilinn, sem skríður eftir jörðinni fyrir fram an hann. Nú langar Jumbó ósköp til að eignast hús eins og snigillinn, sem hann getur borið á bakinu með sér hvert sem hann fer. Kalli og Palli biðja Júmbó að leggjast niður á meðan þeir smíða hus utan um hann. Að lokum er húsið tilbúið og stenduf Júmbó þá á fætur. Hinum dýrunum finnst þetta verfl kjánalegt, en Júmbó er ánægður með að eiga nU sitt eigið hús, rétt eins og snigillinn. ___________________ Kalla og Palla langar til að veiða flamingóann, þar sem hann stendur og sefur, og Kalla tekst að læð- ast að honum og grípa um fætur hans. Þá flýgur flamingóinn á loft og þá þorir Kalli ekki að sleppa takinu. Hann hrópar á hjálp, en flamingóinn flýgur áfram. Loks neyðist Kalli til að sleppa takinu á f® fuglsins og hrapar niður - beint ofan í reykhati á húsinu sínu. Sem betur fer slapp hann ómeidó - en þegar hann kemur út um dyrnar er hann k svartur eins og negri.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.