Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 33
púh, það er heitt í dag, og Kalli og Palli ákveðd ð t>aða sig í tjörninni og kæla sig dálítið. Þeir klæða ®.'9 úr og leggja fötin á lítið pálmatré, sem óx á Jarnarbakkanum. En á meðan þeir eru í baðinu kem Ur dgning og það er einmitt það sem litla pálma- tréð hefur óskað sér, og það vex ört og teygir sig upp í loftið. Pegar Kalli og Palli ætla skömmu síðai að sækja fötin sín er tréð orðið svo stórt að þeir ná ekki í þau. Og nú verða þeir að draga um það, hvor þeirra eigi að klifra upp í tréð og sækja fötin. (j og Palli eru í dag að veiða fisk í stórum fj9 a- palli er að kveikja á spritttækinu til að steikja pSkana. En allt í einu kviknar í tækinu og Kalli og a !i hrópa á hjálp. Sem betur fer kemurf stór hval- ur þar að og hann sprautar vatni á spritttækið og slekkur eldinn. „Pakka þér kærlega fyrir að hjálpa okkur," segja Kalli og Palli, „nú skaltu fá allan þann fisk, sem við getum veitt í dag!“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.