Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 29
Kalli 0g pai|j standa í stórþvotti, og þegar þeir afa lokið við að skrúbba tauið, þarf að breiða það jörðina til að þurrka það. ,,Ó, megum við ekk' Jalpa ykkur?" spyrja litlu aparnir þrír. Kalli og Palii saiTiþykkja það og lofa öpunum nokkrum appelsín- ^ að launum, ef þeir gæta þess að óhreinka ekki Pv°ttinn. Aparnir eru iðnir og duglegir og þegar allurinn þvotturinn hefur verið breiddur, fer Palli að sækja appelsínurnar. Þegar aparnir sjá þær gleyma þeir því alveg að þvotturinn er nýþveginn og til þess að ná í appelsínurnar hlaupa þeir yiir hann með skítugar fæturnar - sjáið bara alla svörtu blettina, sem komu í hann. vill ekki leika við Kalla og Palla. „Ha!1' „haldið þið að ég leiki við svona smá- _...s og ykkur!“ „Smákvikindi," segja Kaili 9 Palli, þegar gíraffinn er farinn, „við skuium sýna °aum hver er smákvikindi!" Og svo ná þeir í verk- rakassann og fara með hann út í skóg og fella Gíraffinn fe9ir hann, ^v'kindi ein risastór pálmatré. Og svo búa þeir til sín hvorar stulturnar, og sauma buxur með gríðarlöngum skálm- um. Og þegar þeir mæta gíraffanum daginn eftir eru þeir á stultunum og þá er það vissulega gíraffinri, sem verður að líta upp til þeirra.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.