Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 31
lnni hjá sjúku gamalmenni. Það vilja blóm- lri gjarnan gera, því að þá vita þau, að þau eru til yndis og ánægju. En þegar 'ítil og falleg stúlkaa leggur það í vana Slnn að troða á blómum, rífa þau upp og henda þeim frá sér, þá er það ljótt . . .“ Einhverju sinni þegar Elna og móðir hennar voru á gangi um engið, fundu þær skuggsælan stað þar sem þær settust í for- Sa2luna til að hvíla sig. Móðir Elnu tók ft’am. bók og fór að lesa, en Elna svipað- lst um og horfði á alla fegurðina í um- hverfinu. Nokkur stund leið. Elna hafði dundað við að reyta blöðin af stórum og falleg- Uln gullhnapp, án þess að móðir hennar hefði veitt því eftirtekt. Mamma hennar sat svo kyrr — og Elna sneri sér við til að horfa á hana — en hvað var þetta? ^iamnia hennar var þá horfin! Elna varð fjarska hrædd. Hún ætlaði að standa á fætur og leita að móður sinni, en þá uppgötvaði hún, að hún gat alls ekki ^engið. Hún leit á fætur sína. Þeir voru fastir við jörðina, og hvað sem hún reyndi reyndi, þá gat hún ekki losað þá frá iðrðinni. Hún ætlaði að reka upp hljóð, en það gat hún ekki heldur. Hún svipaðist um • • • en nei, hvert sem hún leit, þá var allt orðið svo breytt og óhugnanlega stórt a móts við það sem áður hafði verið. Við hliðina á henni reis risastórt gi’asstrá, það naði hátt til lofts. 0g hún sá umhverfis sig ^lóm, sem voru á stærð við tré. »Hvað í óksöpunum er þetta?“ hugsaði áún 0g fyiitist skelfingu. »,Það get ég sagt þér,“ heyrðist þá mæla Hg rödd við hlið hennar Hún leit við og sa hvar stóð hvít vera með rauðleita vængi. hvað þetta var falleg vera. Hún sat ^arna á grasstrái og bærði vængina. „Hver ert þú?“ spurði Elna litla. „Eg er drottning blómanna," svaraði E I M I L I S B L A Ð I Ð veran. „Og ég veit vel hver þú ert. Þú ert hún hrekkjótta Elna, sem ferð um og ert vond við blómin mín. En nú hef ég í hefnd- a rog refsingar skyni breytt þér í blóm. Nú geturðu verið hér um kyrrt og beðið eftir því, að þú verðir stór og góS stúlka, væan mín . . .“ Síðan flaug litla drottningin burt milli blómanna, en Elna sat í sömu sporum. Hún gat ekki grátið. En stöku tár runnu hægt niður vanga hennar. Og hrópað gat hún ekki; hún varð að vera kyrr þar sem hún var komin. „Vond stelpa, vond stelpa,“ þaut í grasstráunum ,og öll blómin um- hverfis tóku undir í lágum kór og hristu krónublöðin: „Já, vond stelpa, sem slítur upp blóm .. .!“ Þetta var alls ekki gaman. Bara að þau hrekki mig ekki, hugsaði Elna, en varð brátt róleg, því að blóm'n stóðu um kyrrt hvert á sínum stað og gátu ekki fært sig til. Þannig stóð Elna lengi og reyndi að svipast um. En hvað henni fannst það dap- urlegt að geta ekki hreyft sig úr stað og farið frjáls ferða sinna. Aldrei framar ætl- aði hún að segja: Heimsku blóm. Því að það var ekkert gaman að vera blóm, þar var henni nú orðið Ijóst. 31

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.