Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 35
i.í þessari fallegu tjörn getum við fiskað," segja ^alli og Palli. Síðan beita þeir og kasta færunum út En það líður á löngu áður en bitið er á. Fiskarnir í tjörninni hafa vissulega komið auga á önglana, en eru nógu skynsamir til að bíta ekki á. Þá dettur Jveim af eldri fiskunum snjallræði í hug. Peir taka sinn hvorn öngulinn í munninn og krækja þeim sam- an og kippa svo í. „Nú hefur bitið á!" hrópa KalP og Palli uppi á bakkanum og draga til sín færin. Og þá koma bara í Ijós önglarnir, sem eru kræktir sam- an, og allir fiskarnir stinga höfðinu upp úr vatninu og hlæja að Kalla og Palla. m Nú er aftur að skella á rigning! En Kalli og Palli taka það ekki nærri sér. Þeir hlaupa með stóru regnhlífina sína út í rigninguna. En hvað er nú þettaV r.e'r spenna hana bara upp oa stinga henni ofan i Jorðina og flýta sér svo inn í húsið aftur. Þeir hegða Ser undarlega. Svo standa þeir við gluggann í stof unni og bíða eftir að stytti upp. Þegar þeir koma aftur út að regnhlífinni er hún barmafull af vatni. Nú geta þeir siglt litlu bátunum sínum í henni. Kannski var þetta ekki svo afleit hugmyd þegar allí kom til alls.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.