Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 12
Þvert um geð Framhaldssaga eftir Albert M. Treynor Hann leit í laumi á Herminu. Hún var fagíurlega vaxin, hörund hennar var ólífu- litað, hárið var svart og skipt í miðju, aug- un voru kolsvört og blikuðu fallega. Stúlk- an, sem hann hafði hjálpað niður af vegg- svölunum kvöldið áður, hafði vandlega gætt þess, að hylja andlit sitt fyrir hon- um. Hann hafði aðeins séð enni hennar og augu. I húsi prestsins hafði verið svo skuggsýnt, að hann hafði ekki getað séð nema rétt móta fyrir andlitinu, og það afar ógreinilega. Þegar vagninn var kominn upp yfir fjallshrygginn, grisjaðist skógurinn til beggja handa. Aflíðandi halli var á lands- laginu. Nú tóku við beiti- og akurlönd, sem lágu alla leið til næsta fjallaklasa, sem var drungalegur og þunglamalegur langt í fjarska í geislum sólarinnar, sem var að ganga til viðar. Toomey hafði fyrir löngu veitt því eftirtekt, að hermennimir hög- uðu hraða sínum eftir vagninum og gættu þess vandlega, að koma ekki of nálægt. Hann hafði þess vegna látið hestana hægja á ferðinni, til þess að þeir væru ólúnir, þegar myrkrið skylli á. villir vegar. 0g það er eitt sem ég verð að segja yður: Það er ekki nóg, að þér hafið eftirlit með honum — þér verðið einnig að annast mig, annars munum við villast út á götuna aftur. Hvað segir þú um það, Twist?“ Hvolpurinn gelti og hljóp umhverfis. Hingað og þangað voru hvítir dílar 1 grænu landslaginu. Það voru fjárhópar- Og undir afskekktri trjáþvrpingu, sem var nokkra kílómetra fram ur.dan, tók Curzon eftir hóp af sólbleikum húsum. Þetta hlaut að vera býlið, sem Toomey hafði verið að tala um. Vegurinn lá í hlykkjum í þá átt og lá yfir annan veg, sem kom frá suðn og lá upp til fjallanna. Að undanteknuiu kindunum sást ekki nokkur lifandi vera- „Við getum numið staðar þama bændabýlinu og ef til vil! fengið okkur eiu- hvem matarbita,“ sagði Toomey. „Ég er glorhungraður," svaraði CurzoU- „Auðvitað nemum við staðar hjá bænda- býlinu. Ef til vill getum við einnig fengi^ einhverjar nauðsynlegar upplýsingar þar- Þegar þeir óku niður brekkuna, kolT^ Corcuera kapteinn og menn hans í lj°s 1 skógarjaðrinum fyrri aftan þá. HermenU' irnir létu fjarlægðina milli vagnsins sín vera einn kílómetra eða um það 01, og sýndu enga löngun til að komast 1 hættusvæðið. Hver tilgangur þeirra var að laumast þannig á eftir vagninum, var ekki auðvelt að geta sér til. Curzon °£ ,Heyrirðu ekki, að hann segir Bravo- sagði John hlæjandi og leit á hana. „Hvn segir þú við því?“ Hún lagði handlegginn um háls JohnS- „Ég er fullkomlega sammála Twis>-i svaraði hún. 12 H E I M I L I S B L A Ð 1 P

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.