Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 13
Toomey voru alltaf öði-u hverju að líta Urri öxl, og- jafnvel þótt fjarlægðin væri þetta mikil, veittu þeir því eftirtekt, að hestar hermannanna voru orðnir áberandi ^eyttir. Ef þeir ætluðu sér í raun og veru að drýgja einhverja dáð á þeim, urðu þeir gera það sem fyrst, áður en þreyta hestanna og myrkrið gerði þeim allt slíkt ókleyft. Toomey ók vagninum upp að stærsta húsinu á bændabýlinu. Fuglar og svín gen&u um hlaðið fyrir framan húsið, grófu i'ótuðu. en enginn maður var sjáan- legur. »Halló!“ kallaði Toomey eins hátt og hann frekast gat. Hyrst var þögn, svo heyrðist eftir góða stund hægt fótatak inni á steingólfi and- úyrisins, og hávaxinn, dökkur, alvarlegur 'arlmaður í óhreinum verkamannafötum ^°m í Ijós í dyrunum. Hann leit á vagn- lnn og tók að tala eitthvað um veður og Vlnd, en kom svo auga á Curzon. Orðin dóu Undir lafandi yfirskegginu á honum, og ltlu> selslegu augun í honum ætluðu eins út úr augnatóttunum og störðu tryll- lngslega. »Ruy da Luz!“ sagði hann. »Getum við fegið keyptan kvöldmat landa okkur fjórum?“ spurði Gurzon. ^aðurinn var allt of undrandi og utan ^ sig, til þess að geta svarað undir eins. ar>n horfði á Toomey, á ugu stúlkurnar Vger og hermennina, sem höfðu staðnæmzt riá þeim úti á akrinum. Því næst leit hann afturáCurzon. »Standið þér nú ekki þarna, eins og þér ^^eruð ein af hinum mállausu skepnum ^ar>“ sagði Curzon. „Látið okkur fá eitt- rvað að borða undir eins, vinur minn.“ . »Tá, já, senor da Luz,“ svaraði maður- líln’ eins og hann hefði allt í einu fengið ^átíð aftur. Hann leit ennþá einu sinni Vagriinn, farþegana og hermennina, eins °g til þesg ag fuiiyissa gig. uni) að skilning- H E 1 M I L I S B L A Ð I Ð arvitin væru ekki að blekkja hann, svo breiddist undirfurðulegt bros yfir dökka andlitið hans. „Allt, sem mitt fátæka heim- ili hefur yfir að ráða, er yður velkomið.“ Hann klappaði samaa höndunum. „Lol- ita!“ kallaði hann til einhvers inni í hús- inu og gaf því næst skipun um, að strax skyldi sækja matvæli inn í skemmuna, og hann þuldi upp mikin fjölda af mismun- andi fæðutegundum. Því næst sneri hann sér aftur að Curzon með lotningarfullum svip. „Hvílið vður, senor. Maturinn verður kominn innan skamms.“ Hann stóð kyrr andartak og klóraði sér hugsandi í höfðinu, eins og honura lægi eitthvað meira á hjarta. „Nú, hvað ætlið þér að segja?“ sagði Curzon glaðlega við hann. „Mundi senornum mislíka það, ef ég spyrði, hvað Corcuera kapteinn hefði fyrir stafni?“ „Nei, síður en svo, það skal ég segja yður undir eins. Corcuera kapteinn leik- ur rófuna á marglitum dreka og blaktir í vindinum.“ „Corcuera kapteinn kærir sig þá ekki um að vinna sjálfur þessa peninga?" „Hvaða peninga?“ „Ef senorinn vill koma með mér, þá skal ég sýna honum það.“ Curzon leit á ungu stúlkurnar tvær, en þóttist sannfærður um, að Toomey mundi sjá fyrir því, að þær yrðu kyrrar, þar sem þær voru. Hann stökk því næst sjálfur niður úr vagninum og spurði: „Hvað er það, sem ég á að sjá?“ I stað þess að svara þessari spurningu, fór maðurinn með hann að gaflinum á hús- inu og sýndi honum stórt, gult pappírs- spjald, sem nýlega hafði verið límt upp, þannig, að hægt var að lesa það frá kross- götunni. Á pappírsspjaldið var skrifað með stórum bókstöfum: 13

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.