Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 33

Heimilisblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 33
Kalli og Palli hafa keypt sér vatnsbyssu. Þeir ganga niður að tjörninni og fylla hana af vatni og fara svo að leita að einhverjum, sem þeir geta sprautað á. Fyrst mæta þeir skjaldbökunni og Kalli sprautar yfir haus- inn á henni. Lítill fugl, sem kemui’ fljúgandi verður holdvotur, þegar Palli skaut á hann. En Júmbó hefur séð þetta allt. „Ég skal kenna þeim að vera ekki að ganga um og stríða þeim, sem eru minni en þeir sjálf- ir!“ hugsar hann og fyllir ranaim af vatni. Og þá fá Kalli og Palli það, sem þeir eiga skilið. „Hæ, hæ, hættið þessu!“ hrópa Kalli og Palii til negranna tveggja, sem eru að slást. „Þið gætuð meitt hvor annan! Þessi spjót eru allt of hvöss ... sjáið bara til!“ Og svo binda Kalli og PalU boxhanzka á spjótsoddana og dýfa þeim í mjöl. „Nú getið þið byrj- að aftur!“ Svo lumbra negrarnir tveir hvor á öðrum, svo að mjölið rýkur. Þegar þeir sjá skömmu seinna hvernig þeir líta út — allir hvítir — hlæja þeir svo dátt, að þeir gleyma alveg af hverju þeir voru að slást.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.