Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Síða 15
IÐUNN]
Ræðukalli.
7
Síðasli hluti hins tilfærða erindis á hér aflur bein-
hnis við: með tilbyrgðri ásjónu er liann borinn »til
baka í kring«, og samt ekki aldauða þótt »fjalirnar«
þegi, nei, ekki aldauða, heldur enn á lífi, og það
ekki eingöngu í endurminningu annara, ritum sínum
og kveðskap, lieldur lifandi sinu eignu lífi. Og ég
bið vantrú veraldarinnar engrar afsökunar þótt ég
kveði svo að orði. En fyrri liluta erindisins má
heldur vefengja sem miður viðeigandi, því að ekki
skal nú bókstafiega »hefja og halda þing«, heldur
staldra við slutta stund vfir leifum eins af skörung-
um samtíðar vorrar, sem í allmörg ár skipaði í þessu
liúsi eitt öndvegissætið. í þessu húsi, segi ég og
bæti við þeim orðum hinnar fornhelgu bókar, er
svo hljóða:
»Drag skó þina af fótum þér,
því að sá slaður, sem þú stendur á, er heilagur«.
Eins og kirkjan er helguð vorri guðsdýrkun og ei-
lífu von, eins er þetta veglega hús helgað skylduin
vorum við þjóð vora og æltjörð, svo og því köllunar-
verki, að reisa lýð vorn frá pólitiskum dauða og hefja
hann hátt í lölu frjálsra og siðmentra þjóða, unz
»frelsis-orðin hér falla sling, sem frjóvgandi skúr í
dölum«. Eða eigum vér að liugsa, að þótt veröldin
enn taki bakföll, að trú vor á lögmál framþróunar
hins sanna og siðlega sé villutrú? Einmitt nú meg-
um vér fastlega vænta þess, að í vændum sé mikill
og óvæntur framfaraspreltur, þótt fjöldinn sjái það
ekki, því fjöldinn er oftast »borinn til baka í kring«
unz hann síðar meir neyðist til að viðurkenna orð-
inn lilut. Eða, hafa ekki orðið framfarir hjá mann-
kyninu síðan það var eða líktist skynlausri skepnu?
Eða engar framfarir hjá vorri eiginni þjóð frá því
er hún veltist um í blóði sinna beztu sona og glat-
aði sínu forna sjálfsforræði? Eða tramfarir liin síð-
aslliðnu 100 ár — framfarir frá miklu ineiri heiinsku