Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Page 37
IÐUNN|
Fjárhagsframfarir.
29
Þýskaland veiði í Norðursjónum, og íslendingar séu
ekki nema 85000 manns. Einn botnvörpungur greiðir
i ár, með þessu -verkkaupi sem nú er, til skipstjóra
og skipshafnar, verkalaun til flskverkunar og upp-
skipunar og útskipunar og skrifstofu og stjórnar í
landi 154.000 kr. 21 botnvörpungur greiðir í verka-
taun 3.230 þús. kr., sem verða tekjur landsmanna,
bvað sem útflutningi á fiskinum líður það árið.
Tekjur allra landsmanna innanlands verða ekki
mældar með þeim upplýsingum, sem ég lief fyrir
hendi.
Fiskiveiðarnar hafa ávalt dregið meira og meira
af verðmæti til landsins. 1913 fengust fyrir útfluttar
fiskiafurðir............................... 13 milj. kr.
1904 fengust fyrir þær.................. 6 — —
Þeim hefir þokað áfram um............... 7 milj. kr.
á 9 árum. Fyrir allar útfluttar vörur fengust árið
1913, áður en striðið hófst og dýrtíðin byrjaði, sam-
tals....................................... 19 miij. kr.
1904 fengust fyrir allar útfl. vörur liðugar 8 — —
Það þýðir sama sem að árstekjur lands-
manna hafl hækkað um..................... 11 milj. kr.
á 9 árum. Landsmenn eru 88 þúsund, tekjuaukinn
er 125.00 kr. á inann á ári. Mest af hækkuninni
stafar af botnvörpunga-útgerðinni. 125 kr. hækkun í
árstekjum á mann ælti að vera sama sem 5—600
kr. árstekna hækkun á vanalegl heimili.
Mest af þessum framförum má þalika stofnun veð-
deildanna; frá þeiin kemur mikið af kaupslaðarhús-
um, sem hygð hafa verið, og því, að veðdeildarbréfin
fengust seld erlendis hér áður. Framfarir sjálfs út-
vegsins eru mest að þakka» íslandsbanka, en hann
varð svo til, að landið lánaði erlendis 3 milj. króna
til framfarafyrirtækja hér heima fyrir. Það má segja,
að liin aukna velmegun landsmanna og hinar auknu