Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Side 38
30
Indriði Einarsson:
1IÐUNK
tekjur þeirra, sé mestmegnis fengnar með erlendum
lánum.
Frádrátturinn frá gróðanum.
Allar þessar framfarir, eða gróði, hafa hér að>
framan verið mældar í peningum, en þeir falla ákaf-
lega í verði. Frá 1897—1912 var verðfallið svo,
að til þess að kaupá sömu nauðsynjar 1912, sem
fengust fyrir 100 kr. 1897, þurfti 146 kr. 1912. Hag-
stofan hefir sýnt fram á, að verðfall peninga hafi
síðan verið 42°/o. í*að sem fékst fyrir 100 kr. 1897
kostar 188 kr., þegar Hagstofan safnaði skýrslunum,
og það má víst gera það að 190 kr. í árslok 1915.
Verðfall peninganna hefir í för með sér, að kaup-
staðarhús, sem eru talin hér eftir gömlum virðingum,
mundu seljast fyrir 1900 kr. hverjar 1000 kr. virð-
ingarverðs. Alveg sama er með skipin, að lands-
menn myndu geta fengið 8 miljónir fyrir þau nú,
þótt þau hafi kostað þá 4 miljónir að eins. Með
sparisjóðsféð og tekjurnar fyrir útfluttu vörurnar er
öðru máli að gegna. 18 miljónir kr. í sparisjóðum
gilda sama sem...................... 9.500 þús. 1897.
7 milj. kr. aukinn fiskiútfiutningur
verða............................... 3.684 — —
11 milj. kr. auknar útfiuttar vörur
verða............................... 5.780 — —
Tveir síðustu liðirnir þó því að eins, að fiskur og.
útfluttar vörur hafi stígið jafnmikið og vörurnar, sem
landsmenn hafa keypt að fyrir þær; með fiskinn
nær það engri átt, og um fiestar íslenzkar afurðir
er sama að segja, Frádrátturinn á fiski sérstaklega
og á útfluttu vörunni er alt of hár.
j